Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 66

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 66
Þa'S skefur lítið eitt og í sól- skininu er öll sléttan ekki ó- áþekk feykilegri móðu, sem fellur þar fram svo langt, sem augaS eygir. ViS erum því nær tvær klst. á skiSunum inn í Hvitárnes. Þó er færiS meS afbrigSum gott. Á sumardegi brúnar bíllinn þessa vegalengd á örfáum mín- útum, en meS vetrinum koma óbyggSirnar til sjálfra sín; vegalengdirnar verSa aftur óra- víSar. Fjöllin úti i blámóSunni láta nú bíSa lengi eftir sér og dást aS sér, áSur en þau færast nær; timinn er hér allur annar en þar, sem hraSi hinnar nýju tækni hefur numiS land. ViS komum í sæluhús FerSa- félagsins í Hvítárnesi snemma um daginn. Vindinn hefir hert og jarSfjúkiS Iter viS himin og hæstu fjöll í kring meS köfl- um, þar sem þaS rýkur upp af h'æSunum. Snjókornin iSa, dansa og glitra óaflátanlega í sólinni. Og nú stöndum viS á hlaSinu í Hvítárnesi. í sumar liSaSist lækurinn fram iSgrænt nesi'S, sem virtist ná alveg upp aS rótuni jökulsins. Fram af því lá vatniS, svo slétt og lifandi meS ísjökum á viS og dreif. Nú er snjóbreiSan hvergi rofin. HiS staSbundna líf er lagt í fjötra frosts og fanna. Hitt, sem flúiS getur, er löngu fariS og kemur ekki aftur fyrr en hlýju vor- vindarnir hafa aftur unniS sig- 368 ur hér, þar sem lífiS og dauS- inn berjast í sífellu um yíir- ráSin. DAGINN eftir er veSur gott. norSan kaldi og léttskýj- aS; förum viS þá víSa um ná- grenniS, en um kvöldiS tekur aS snjóa og helst þaS þá nótt alla og daginn eftir til kvölds. Þá léttir upp um stund og síS- an brestur á hríS af nýju og léttir ekki upp i tvo sólarhringa samfleytt. SíSan finnst mér engin veSr- átta geti orSiS ömurlegri en logndrífa meS hörSu frosti uppi á öræfum. Snjókornin eru hér svo harSfrosin og óendanlega smá, aS þaS er eins og loftiS renni saman i gráa þykknaS-i heild, sem þurrkar út hin eSli- legu mörk milli himins og jarS- ar — allt rennur saman í eitt. Snjónum hleSur niSur á undra stuttum tíma; fönnin er eins og dúnn, fislétt og laus. Þögn- in er alvöld; jafnvel dynkirnir í skriSjöklinum hálfkafna i muggukenndu loftinu og dún- mjúkri snæbreiSunni. — Þetta þögla, ömurlega veSur er þrungiS óhemjulegu töfra- magni. ÞaS er eins og sterkt rándýr. sem læSist ofurhægt, unz þaS stekkur — og þaS stekkur, þeg- ar stormurinn æSir yfir háslétt- una, þeytir og þyrlar allri mjöllinni, svo aS allt verSur ' einni svipan ein samfelld iðu- jönn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu: 368
https://timarit.is/page/4761037

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: