Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 66
Þa'S skefur lítið eitt og í sól-
skininu er öll sléttan ekki ó-
áþekk feykilegri móðu, sem
fellur þar fram svo langt, sem
augaS eygir.
ViS erum því nær tvær klst.
á skiSunum inn í Hvitárnes. Þó
er færiS meS afbrigSum gott.
Á sumardegi brúnar bíllinn
þessa vegalengd á örfáum mín-
útum, en meS vetrinum koma
óbyggSirnar til sjálfra sín;
vegalengdirnar verSa aftur óra-
víSar. Fjöllin úti i blámóSunni
láta nú bíSa lengi eftir sér og
dást aS sér, áSur en þau færast
nær; timinn er hér allur annar
en þar, sem hraSi hinnar nýju
tækni hefur numiS land.
ViS komum í sæluhús FerSa-
félagsins í Hvítárnesi snemma
um daginn. Vindinn hefir hert
og jarSfjúkiS Iter viS himin og
hæstu fjöll í kring meS köfl-
um, þar sem þaS rýkur upp af
h'æSunum.
Snjókornin iSa, dansa og
glitra óaflátanlega í sólinni. Og
nú stöndum viS á hlaSinu í
Hvítárnesi. í sumar liSaSist
lækurinn fram iSgrænt nesi'S,
sem virtist ná alveg upp aS
rótuni jökulsins. Fram af því lá
vatniS, svo slétt og lifandi meS
ísjökum á viS og dreif. Nú er
snjóbreiSan hvergi rofin. HiS
staSbundna líf er lagt í fjötra
frosts og fanna. Hitt, sem flúiS
getur, er löngu fariS og kemur
ekki aftur fyrr en hlýju vor-
vindarnir hafa aftur unniS sig-
368
ur hér, þar sem lífiS og dauS-
inn berjast í sífellu um yíir-
ráSin.
DAGINN eftir er veSur gott.
norSan kaldi og léttskýj-
aS; förum viS þá víSa um ná-
grenniS, en um kvöldiS tekur
aS snjóa og helst þaS þá nótt
alla og daginn eftir til kvölds.
Þá léttir upp um stund og síS-
an brestur á hríS af nýju og
léttir ekki upp i tvo sólarhringa
samfleytt.
SíSan finnst mér engin veSr-
átta geti orSiS ömurlegri en
logndrífa meS hörSu frosti uppi
á öræfum. Snjókornin eru hér
svo harSfrosin og óendanlega
smá, aS þaS er eins og loftiS
renni saman i gráa þykknaS-i
heild, sem þurrkar út hin eSli-
legu mörk milli himins og jarS-
ar — allt rennur saman í eitt.
Snjónum hleSur niSur á undra
stuttum tíma; fönnin er eins
og dúnn, fislétt og laus. Þögn-
in er alvöld; jafnvel dynkirnir
í skriSjöklinum hálfkafna i
muggukenndu loftinu og dún-
mjúkri snæbreiSunni. — Þetta
þögla, ömurlega veSur er
þrungiS óhemjulegu töfra-
magni.
ÞaS er eins og sterkt rándýr.
sem læSist ofurhægt, unz þaS
stekkur — og þaS stekkur, þeg-
ar stormurinn æSir yfir háslétt-
una, þeytir og þyrlar allri
mjöllinni, svo aS allt verSur '
einni svipan ein samfelld iðu-
jönn