Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 73
íékk safnig til að veita þennan
stuöning, „í þeirri von, að hér
væri aS koma fram á sjónar-
sviöiö nýr landkönnuöur af
guös náÖ“. Fyrst eftir aö sú
Ayon haföi rætzt, segist hann
hafa spurt Vilhjálm aö ætt og
uppruna: „Ég spuröi hann þess,
sem ég heföi átt aö spyrja hann
áÖur“, segir Osborn, „hvar hann
Aræri fæddur og hverir foreldi'-
ar hans væru. Hann svaraöi:
>,Ég er fæddur á hóndabæ í
Manaitoba, en ólst upp á l^æ í
Noröur-Dakota, þangaö til ég
varö kúreki um fjórtán ára ald-
ur.“ Þá spuröi ég annarar
spurningar: „Foreldrar yöar
voru innflytjendur. Hvaöan
voru þeir?“ „Frá íslandi",
svaraöi hann, „noröiægasta
inenningarlandi heimsins."
Sama þróttmikla útþráin, sem
Énúöi forfeður Vilhjálms til
þess að leita til íslands, ólgaöi
c'in í æöum hans og þaöan mun
honum vera komið þrek, til að
yfirvinna alla erfiöleika og
hindranir viö aö kynnast lifn-
JÖrháttum Eskimóa og heim-
hynnum þeirra.“
Svo segir Osborn. Hann rek-
11 *' sókn Vilhjálms til konungs-
dóms yfir norðrinu til „norö-
hegasta menningarlands heims-
llls“. ættlands iians noröur í höf-
11111, og ber Vilhjálm fyrir því.
h-f til vill er þetta aö einhverju
unklu leyti skáldadraumur, og
€1§á skulum viö íslendingar
§fera þá hlutdeild litla, sem fæð-
JÖRD
ingarland og fósturland Vil-
hjálms á í afrekum hans, enda
getur nokkuð oröið eftir handa
ættlandinu samt. En á það skul-
um viö vera minnugir, aö ef
konungablóð er i æðum okkar,
Manitolva, en ólst upp á bæ í
ungdæmi á og hlýtur aö vera
yfir norðrinu, okkar vegur er
norðurvegurinn, okkar hlutverk
er aö leysa gátu noröursins,
leysa hana fyrir hverja kynslóð,
sem hefst, og svo sem þaö verð-
ur bezt gert á hverjum tíma.
Því fylgja ekki réttindin ein,
heldur lika skyldur, að eiga
heima í og ráða yfir „norðlæg-
asta menningarlandi heimsins".
Og því fylgir ekki aöeins nautn
og kvöö menningarlífsins, held-
ur og eitthvert hiö mesta ævin-
týri, sem lífið hefur að bjóða:
Draumur um dýrðlegan kon-
ungdóm — konungdóminn yfir
norðrinu. Þaö getur orðið mik-
ið vegarnesti í sókn íslenzku
þjóöarinnar á noröurvegum, aö
kynnast reynslu, þekkingu og
skilningi A^askasta niöja sins,
Vilhjálms Stefánssonar, í sókn
hans þangað.
ISLAND veröur sjálfstætt
þjóðveldi á næstu árum, ef
draumur þjóðarinnar á að fá að
rætast. Um það hefir verið rætt,
og þaö hefir fjölmargra fylgi,
að Vilhjálmur Stefánsson verði
])á fyrsti forseti þjóðveldisins.
Fyrir því hafa verið færð ýms
rök. Fyrst þau, að hann er fræg-
375