Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 113
skemmtanir og ástir karla, ef
hún óskar þess, því á meSan
hún er ung og fjörug, eru allt-
af einhverjir til að dást aS
henni og leika sér viS hana, en
svo fölnar nú æskublóminn,
bæSi veldur vinnan þvi,
skennntana- og tízkulif og árin
sem líSa. En siSan — koma
óttalegu árin. Hún er nú orSin
leiS og þreytt á vinnunni, sem
oftast er einhliSa og tilbreyt-
ingasnauS. Hún er nú ekki
lengur eftirsótt, því hinar yngri
ganga nú betur í augu og
girndir lausingjanna. Nú er
gengiS fram hjá henni, hún
tekur aS verSa ein og yfirgefin,
. og nú vill hún sennilega mjög
gjarnan gifta sig, en hún sóáSi
beitu sinni gálauslega á hinum
góSu. árunum, lét tækifærin frá
sér fara og hugsaSi ekki um
hjúskap, var of ódýr á sínu
kvenlega og eftirsótta yndi, og
nú eru mestar likur til þess, aS
hún geti ekki gift sig, þó hún
gjarnan vildi. Og öldruS stúlka
sem ekki á eiginmann eSa
börn, eiginlega ekki neitt sér-
stakt aS lifa fyrir, er í raun og
veru aumkunarverS, þótt þaS
verSi aS segjast þeim til hróss,
aS þær standa sig margar sem
hinar mestu hetjur. Eins og áS-
ni' er sagt, geta þó einstök
störf, svo sem hjúkrun og önn-
ur þjónustustörf, bætt þetta aS
einhverjú leyti upp.
Einhver kynni nú aS svara:
HjúskaparlífiS er ekki svo eft-
JÖRB
irsóknarvert, aS ung stúlka eigi
fyrst af öllu aS keppa eftir því.
ÞaS er oft mjög erfitt og vanda-
samt.
Já, ég veit þetta og viSur-
kenni þaS, en einmitt vegna
þess, aS þaS hefir alveg sér-
staka erfiSleika í för meS sér,
tel ég þaS eftirsóknarvert. ÞaS
er hinn dásamlegasti skóli
mannlífsins. Og. ekkert getur
komiS í þess staS. En svo er
nú líka liitt, aS vér eigum helzt
ekki kost á því í heimi vorum
aS sleppa viS erfiSleika. Allt,
sem stendur okkur til boSa í
þeim efnum, er aS velja á milli
erfiSleika. Spurningin er því
aSeins þessi: hvern erfiSleik-
ann eigum vér aS velja? Og
viS ungu stúlkuna segi ég hik-
laust: HjúskaparlífiS er hiS
skársta. Og ég vil gjarnan bæta
þvi viS, aS þaS er gott, þaS er
ágætt, ef æskumenn og meyjar
fá þá menntun og slíkt uppeldi,
aS þau kunni aS velja sér maka
og stofna hyggilega til hjú-
skapar. Slíkt má ekki halda á-
fram aS vera feimnis- og aS
mestu leyti tilfinningamál; þar
verSur hyggni, þekking og
skynsemi aS koma til greina
engu síSur.
Annars eru þaS ekki erfiS-
leikarnir, sem menn þurfa helzt
aS óttast og flýja. Fátækt og
erfiSleikar hafa gert marga
góSa húsmóSur aS hetju og
mikilli sál, en margur, sem viS
hlíS kjör hefir búiS, hefir glat-
415