Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 111
taugar, en góSar taugar koma
í veg fyrir mörg og og mikil
afglöp: bindindisleysi, æsing-
ar, ósamlyndi og ofstæki í
ýmsum málum. Afleiðingarnar
eru hér víötækari en fjöldann
grunar.
Auk matarvísinda þarf konu-
efniö aö nema, í slíkum sér-
skóla, sem hér er gert ráö fyr-
ir: uppeldisfræöi, heilsufræöi,
hjúkrun, .sálarfræöi og svo auö-
vitaö hússtjórn og allt sem
beinlínis lýtur aö vinnubrögö-
um konunnar á heimilinu, sem
eru, eins og allir vita, mjög
margþætt. Enginn hefir fengið
vandameiri störf aö leysa af
hendi en konan. Hún þarf því
að fá mikla og góöa undirbún-
ingsmenntun. Og ung stúlka,
sem leggur stund á slíka mennt-
un frá 14—20 ára aldurs, og
nýtur kennslu hinna hæfustu
og beztu sérfræöinga, sem völ
er á, er mjög líkleg til þess aö
hyggja á húsmóöurstööuna,
fremur en skrifstofustörf og
allt mögulegt annaö. Eins og
læknirinn og lögfræðingurinn
nienntast meö þaö fyrir auga,
að stunda slík störf, eins þarf
konuefnið að menntast meö sitt
rétta og ákveöna mark fyrir
auga. Allt annað er spillandi
°g hættulegt fyrir hverja þjóö.
óheppileg menntun kvenna.
\TÚ skal hér bent á nokkra
^ ' alvarlega ókosti viö þessa
graútarmenntun, sem ungar
JÖRÐ
stúlkur almennt fá í mennta-
skólum og allskonar samskól-
um, sem eiga sinn góöa þátt í
því, að gera konuna í engu frá-
brugöna karlmanninum, nema
hvað hinn litla mun á kynferði
þeirra áhrærir.
Með þvi aö umgangast dag-
lega í skólunum gáskafulla
piltahjörð, veröur stúlkan síöur
kvenleg, grófgerðari í tali og
hegöun, lærir að reykja og
slarka, og verður karlmannin-
um því litill fengur nema á
einn veg. Hún hefir þá ekki
lengur lyftandi og göfgandi á-
hrif á hið grófgerða lif karl-
mannsins, og lyftir honum ekki
upp í paradís dyggða- og feg-
urðargyðjanna. Þetta er rnjög
veigamikið atriöi í félagslifi
manna og þjóðaruppeldi.
Þá hefir hin óheppilega
menntun kvenna geysilega víö-
tæk og skaðleg áhrif á atvinnu-
lífið. Unga stúlkan reynir auö-
vitaö að ná sér i atvinnu, sem
er eitthvaö í samræmi við þá
menntun, sem hún hefir hlotiö.
Þetta getur svo gengið vel um
nokkurra ára skeiö, en auövitað
gera ungar stúlkur sér enga
grein fyrir því, hvað það er
sem biöur þeirra. Þeim finnst
þær hafa himin höndum tekið,
ef þær geta náö sér í einhverja
sérstaka atvinnu, er gefi þeim
sjálfstæði og frjálsræði, komizt
i verzlun, aö skrifstofustörfum,
kennslu eöa einhverju sliku, er
gefi þeiin peningaráð. En hver
413