Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 27
jól um þessar riiundir í minn-
ingu þess, að þá fæddist frum-
glæöir ljóss og sannleika og
dreiföi myrkrunum, sem höf'Su
grúft yfir mannheirni.
En þarna í Birajang er mönn-
um sá grikkur gerSur, aS þar
lengir daginn aldrei, og stytt-
ist því heldur aldrei, og er ó-
mögulegt aS velja einn dag árs-
ins öSrum fremur til hátíSa-
halds af þeim ástæSum. Og þar
hafa menn gengiS Móhamed á
hönd; en þeir, sem eru svo vel
heima í fræSunum, aS þeir
kunna aS nefna Nabi Isa (Krist
spámann), setja hann á bekk
meS öSrurri spámönnum, og
miklu neSar en höfuSspámann-
mn. En spámenn eru margir,
og engin tök á aS halda þeim
öllum hátíSir.
Þetta kvöld var í Birajang
alveg eins og öll kvöld hafa
veriS þar frá því löngu áSur,
en nokkur maSur tæmdi jóla-
full á NorSurlöndum, — logn
°S 30° hiti. LeSurblöSkurnar
flaksast um pallinn, tjítjakkarn-
lr gagga á veggjunum og
moskítóurnar áfjáSar og óseSj-
andi, eins og fyrri daginn.
Um kvöldiS kom kíai* til mín
og spjölluSum viS saman um
stund. ViS-vorum kunnugir, því
ég hafSi haft vagnaskipti viS
bann og keypt af honum hest.
Uann sagSi mér, aS daginn eft-
,r ætti aS halda menggelúntjúr-
*) hreppstjóri.
JönÐ
samkomu þar uppi í fjöllunum.
Eg skildi orSiö; þaS þý'Sir: að
renna sér. Ég býst viS, aS mörg-
um íslendingi hefSi brugSiS,
eius og mér, viS þessa fregn,
aS fólkiS ætlaSi aS fara aS
renna sér á jóladaginn. Þetta
var eins og „talaS út úr ínínu
hjarta“, og var þaS ekki tilval-
iS, aS renna sér á jóladaginn?
Ég held, aS ég hafi séS allt ís-
land, landshornanna á milli, í
einni svipan og alla landsmenn
iSandi á skíSum, og skautmn um
fannir og svell. En þau fyrir-
brigSi eru ekki til á allri
Borneo, svo hér hlaut eitthvaS
annaS aS búa undir, því kíai
sagSi skýrt og skilmerkilega,.
að fólkiS ætlaSi aS menggehin-
tjúr, aS renna sér. Ég var ekki
svo fróSur, aS ég vissi, hvernig
í ósköpunum Malajarnir ætluSu
aS fara aS þessu. En kíai lét svo
um mælt, aS ég skyldi nota
tækifæriS og koma þangaS;
þess væri sjaldan kostur, aS
vera á þeirri skennntun, því
þær væru sjaldan haldnar.
Sagöi hann, aS þar mættu aS
visu ekki koma aSrir en þeir,
sem boSnir væru, en lét mig
skilja, aS þau völd hefSi hann
í héraSinu, aS öllu væri óhætt,
ef ég væri i hans boSi og undir
hans unisjón.
Morguninn eftir kom kíai út
aS passangrahan og var þá ferö-
búinn. Ég var líka ferSbúinn, og
hafSi Ganti spennt hestinn fyr-
ir vagninn. En kíai sagSi, aS'
329: