Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 158

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 158
ganga úr skugga um sannindin aS. Þeir höfSu, fjárhiröar þess- instaðið yfir fé sínu í haglend- inu, sem umkringir hina litlu, fornfrægu borg, borg Davíös, þjóðhetju ísraelsmanna. Þar haföi hann sjálfur gætt fjár, á meöan hann var unglingur, og barizt viö birni og ljón. Það hefir löngum veriö karlmann- legt verk, aö hiröa sauöfé. Fjár- hirðarnir, sem vér erum að hugsa um, vöktu um nóttina yfir fénu, einmitt af sömu á- stæöu og Davíö hafði gert: til þess aö verja það fyrir áleitni rándýra. Þaö þurfti því meira en lítið til, að þessir harögeru, skylduræknu menn yfirgæfu hjöröina — sjálfsagt ekki um- hiröulausa, en varnarlitla mið- aö viö venju. Já, þaö haföi komiö fyrir þá alveg einstakur atbu.röur. Þeir höföu, er minnst varði, veriö umkringdir ljóma, sem þeir skildu ekkert í (því þá voru ekki kastljósin) og er þeir hrökkva viö og líta upp, þá sjá þeir skínandi veru, engil. Þeir höföu auövitaö aldrei séö engil fyr, en þarna var ekkert um að villast. Þeim ægir ljóm- inn; þeim finnst þeir vera dæmdir menn, því þeir höföu heyrt eitthvað um, aö enginn gæti séð Guð og haldið lífi. Og þetta var nú á þeirra mæli- kvarða, fljótt skoöað, nokkurn veginn sama og það að sjá Guð. En engillinn mælti: „Verið ó- 460 hræddir; því sjá : ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýönum; því að yð- ur er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Da- víðs. Og hafiö þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reif- að og liggjandi í jötu.“ Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögöu: „Dýrö sé Guði í upphæöum og friður á Jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun á.“ Og er englarnir voru farnir frá þeim til himins, sögu hirðarnir hver viö annan: „Vér skulum fara til Betlehem og sjá þennan at- burö, sem orðinn er og Drott- inn hefir kunngert oss.“ AÐ VAR VÍST EIN- MITT HIÐ SAMA, sem vér ætluðum aö gera á vorn hátt, kæri söfnuður, þessa sam- verustund í dag. Vér verðum aö visu að láta oss nægja, að gera þaö í anda — en vér höf- um það líka fram yfir þessa fjárhiröa fyrir rúmlega 19 öld- um, að vér vitum svo aö segja allt um það líf, sem fæddist i mannheim hina umgetnu nótt og fjárhiröarnir á Betlehems- völlum urðu, þrátt fyrir hina dýrlegu vitrun, að láta sér nægja að skoða trúaraugum. Þeir voru óupplýstir og ó- brotnir almúgamenn. Þeir tóku reynslu sína einfaldlega, eins og hún lá fyrir, og hafa vafa- JÖRU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: