Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 85
íslenzku þjóölífi merkileg drög
til framkvæmdar á aöalhugsjón
í sigildri indverskri heimspeki;
drög, sem voru fyllilega til þess
fallin að vera „thema“ í ís-
lenzkri, ramíslenzkri fjögurra
kafla hljómkviSu um holdgun
eilífs sannleika, er settur var
fyrst og bezt fram í fornum,
indverskum fræSum (svo litiö
sé í þetta sinn framhjá hinni ó-
heinu leiSréttingu, sem á þeirri
framsetningu var gerS, í fagn-
aSarerindi Jesú).
Til slíkrar innsýnar, sem
þessarar, þarf skyggni, er ein-
ungis yfirburSa andans mönn-
um er gefin. Og til aS klæSa þá
vitrun holdi og blóSi þjóSlegs
skáldskapar, þarf mikiS, mjög
mikiS skáld. En þetta hefir H.
K. L. hvorttveggja leyst af
hendi — aS vorum dómi —,
hvoft sem honum er þaS sjálf-
Um fyllilega ljóst eSa ekki.
l^J Ú RÍS UPP nýtt og mik-
^ ^ ilvægt sjónarmiS: Hví-
^ík mun sambúð þessara
tveggja aðalsjónarmiSa H. K.
L. í Ólafssögu: Þess, er undan-
^arinn greinarkafli fjallaSi um,
°g hins, er þar var aS vikiS:
hins byltingasinnaSa umbóta-
hugar? Og hversu mun það
sambýli endast ? ESa hvort mun
þar ekki þjónaS tveimur herr-
U1U og myndi reyndin ekki
yerSa sú, aS H. K. L. gengi
°Sru hvoru alveg á hönd og
Utni þag til aS afsala sér hinu
JÖRÐ
— til aS vera heill og ekki
hálfur? ESa hvort myndi hann
eiga þaS eftir sem skáld, er tel-
ur sér þaö vegsemd aS þjóna
sannleikanum, en ætlar sér ekki
þá dul aS hafa þaS satt, er hon-
um sýnist, aS sýna fram á, aS
raunar séu bæSi sjónarmiSin —
er virSast hvorki meira né
minna en andstæS skaut í lit-
rófi lifsskoSananna —, þegar
betur sé aS gáS, tvær hliSar
hins sama? Ekki er örgrannt,
aS leiSa mætti sér i hug, aS H.
K. L. myndi leita til Bhagavad-
gita eftir lykli aS því leyndar-
máli, — ef hann vildi meS engu
móti leita úrlausnarinnar hjá
Jesú Kristi.
En þaS var ekki ætlunin aS
rökræSa trúmál í grein þessari,
en hitt er bókmenntasögulegt
aSalatriSi, hvernig H. K. L.
ræSur fram úr því viSfangs-
efni, aS jafna sakirnar milli
annars vegar hinnar hindúsku
meginhugsjónar, sem nefnd er
„Ahimsa“ — en Ahimsa-hug-
sjónin felur í sér algert afsal
þess, aS vinna þaS til fyrir
nokkur gæSi að baka öSrum
þjáningu — og þeirrar megin-
kenningar Hindúismans, sem
nefnd er „Maya“ og fjallar um
það, aS allt hiS ytra sé blekk-
ing og því fánýtt —, en þær
tvær meginhugmyndir Hindú-
ismans mega heita holdi klædd-
ar í Ólafi Kárasyni Ljósvíking,
einkum úr því, aS komiS er í
lok „Húss skáldsins", er hann
387