Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 59

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 59
snæbreiöunni. Inni er hlýtt, allt fágaö og prýtt et'tir föngum. Þar er beðiö með óþreyju eftir gestinum. — — Kertaljós eru tendruð á litlu jólatré. Það er íslenzk birkihrísla. Úlfur horfir opnum augum inn í ljósadýrðina. Faðir hans tekur sálma- og húslestrabók ofan at’ hillu. — Hann ætlar að lesa um jóla- boðskapinn. En áöur en sú at- höfn hefst, dregur Úlfur stórt bréf upp úr brjóstvasa sínum. Það er til Hákonar, skrifað nieö hinni fögru og þróttmiklu rithönd kaupmannsins. Þetta er kafli úr bréfinu: ,,— — Viöskipti mín við yður hafa ekki verið svo hrein, sem æskilegt heíöi veriö. En ég vil vinna aftur traust yðar og verðskuldaöa virðingu. Yöar ungi, hugprúöi son- ur hreif einkason minn úr helgreipum dauöans. Þaö veröur aldrei þakkað meö orðum, aldrei goldið með fé. Það er mér of mikils virði til þess. — Hér með legg ég kaupsamninginn, sem við gerðum í haust. Það er lítil viðurkenning til sonar yðar. Hann mun engin laun hafa fremur kosið. En umsamið kaupverö jarðarinnar geng- ur inn í reikning yðar. Þér eigið að nota það til umbóta á óðali yðar. Það er víst vilji guðanna, JÖRn að Dalur verði í eigu yðar á- fram. Og ég óska af heilum huga, að hamingjan brosi í nútíð og framtíð við yður í faðmi hinna fögru fjalla....“ Og gleðiþrungin þökk ríkir einvöld í litlu torfl)aðstofunni. „Heims um ból, helg eru jól,“ ómar út í stjörnubjart kvöldið. Hæst ber skær og fögur ungl- ingsrödd. í henni er sigur- hreimur. — Úlfur hefir sigrað. Hann hefir hefnt ranglætis, sem faðir hans varð fyrir. Og hefndin er fullkomin, því að hún var unnin í drengs anda. Brosandi stjörnur depla aug- um úti i blátærum geimnum, og norðurljósin stíga svifléttan dans. Ennþá einu sinni boða himn- arnir frið á jörðu. Nóttin helga er komin. CORREGGIO, höfundur Mariu- niyndarinnar, sem sýnd er hér á bls. 309, var meðal mestu málara, sem uppi voru á mesta blómatíma mynd- listarinnar siðan Hellas leið, Endur- lifnunaröldinni itölsku á 16. öld. Dráttlist hans er, að tækni til, ein- bver bin djarfasta í myndlistarsög- unni; hörundslitur meyja hans með aflírigðum skær, en svásleiki mynd- anna og fjör suðrænt. Hann náði tæplega miðaldri, eins og titt er um hina mestu listamenn. Það cr eins og þeir lifi á sterkara „gíri“ en aðr- ir menn, og „benzinið" þeirra eyðist oftast fyrr upp. Við nefnum þá „geni" (án tillits til aldurs), en með því orði eru þeir raunverulega kenndir til anda. Ætli þeir séu ekki goðmagnaðir ? 3G1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: