Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 48

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 48
til úr deigi, hnoöuSu saman úr hveiti og vatni; þeim er klesst um odda á birkihríslum; því greinóttari seni hríslan er, því l^etra. Rauhi liturinn fæst me'S því aö bræöa rautt kert'i í dós, sem stendur í heitu vatni. „Spánskan pipar“ má búa til á svipaðan hátt. Skemmtilegt og gómsætt „jólatré“. AÐ þarf sennilega ekki aö gera ráö fyrir, aö viö fá- um jólatré í ár. Svolítiö mætti bæta úr því,, meö því aö bak's „jólatré". Þaö er auövitaö ekki hentugt, til aö dansa í kringum á aöfangadagskvöld, en sem borðskraut í barnaboöinu er þaö fyrirtak. „Tréö“ er búið til úr stjörn- um i mismunandi stæröum og hringjum, sem þrætt er upp 350 á spítu, er veröur aö standa á- stööugum fæti (sjá mynd). Stærsta stjarnan neöst, þá 2 hringir og svo koll af kolli. f deigið er notað: 420 gr. rúgntjöl, 270 gr. sykur, 3 egg, 120 gr. hun- ang (eða síróp), xyí teskeið sóda- duft, steytt engifer, kardemomniur og negull eftir smekk, 70 gr. sætar möndlur til skreytingar, 1 egg til að pensla með. Þetta er allt hnoðað saman og deigið látið bíða i tvo tima. Möndiurnar afhýddar og tekn- ar í sundur. Deigið flatt út 4 mm. jiykkt og skorið með kleinujárni eft- ir stjörnumótunum, sem klippt liafa verið úr pappir. Penslað með eggj- unum og skreytt með möndlunum. Bakað í vel heitum ofni á smurðri og hveitistráðri plötu. Fallegt er aö sprauta mjórri rák af sykurglasúr á rendurnar. Hafið þér gleymt jólaleikj- unum? 717 ORFEÐUR okkar kunniz lagið á því að halda jól. í 13 daga var leikið og sungið og drukkið og dansaö, og allir tóku þátt í gleöinni, ungir og gamlir, læröir og leikir. En hvernig er það meö okk- ttr, sem lifum á þessum „síöustu og verstu tímum“; kunnum viö nokkuð til þess aö leika okkur? Ég býst viö, aö sumir kunnt að segja sem svo, að á þessum hörmunga tímum hafi fólk um annaö aö hugsa, en leikaraskap, en þeim er til að svara, að því er svo vísdómslega fyrir komið frá náttúrunnar hendi, aö mannshugurinn sljófgast ósjálf— rátt fyrir margendurteknum ógnum. Enginn gæti sí og at veriö aö setja sér hryllingar JC)RI>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: