Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 90

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 90
af hinum allra bestu impression- istísku málurum málu'Su mynd- ir af fólki, eins og t. d. Renoir, Degas eöa Manet, þá voru þaS fyrst og fremst landslagsmálar- arnir, sem byrjuöu. a'ö mála uti undir berum himni og ruddu þar með hinni nýju listastefnu l>raut. Impressionisminn hafSi lika mikla þýöingu aö því leyti, aö hann opnaöi augu almennings fyrir fegurö þess umhverfis, sem viö lifum i — Impression- istarnir sóttu sjaldan eöa aldrei efni til málverka sinna lengra en í þaö umhverfi, sem þeir liföu í, þann heim, er þeir sáu meö eigin augum. Þess vegna er Impressionisminn fyrst og Euski málarinn John Constable sagði, að útlit landslagsins breyttist með hverjum klukkutíma, er liði. Claude Monet var meðal þeirra mál- ara, er þekkti þessi sannindi til hlít- ar — og þau eru að vissu leyti einn þátturinn í list hans. Hann málaði oft sama mótív í mismunandi ljósi — t. d. að morgni, um miðjan dag og að kvöldi. Fáir hafa málað ljós- ið utan dyra með meiri alúð en hann. Monet var h’inn mikli meist- ari í að mála hita og birtu suraar- dagsins. Skógarmyndir hans hafa ilm gróðursins. Enginn hefir málað raka og sagga rigningarinnar betur eða leik lífsins á bylgjum hafsins. Þessi málari var sá af Impression- istunum, er mestu réði og mesta undrun vakti meðal almennings, er myndir hans komu fyrst fram. F. A. Renoir (frb. renúar), f: 1841, d. 1919, var lærisveinn Monet’s. Það er talið, að hann hafi haft til að bera einstaka lægni á að sýna hör- und á myndum sínum, fallegt kven- 392 fremst list raunveruleikans —- en ekki hugarflugsins, en þó jafnframt hins bjarta og fagra veruleika. Menn ættu aö kynna sér verk þessara listamanna, þau eru öll- um almenningi nú á dögum mjög skiljanleg. Bækur um þessa málara eru til á mörgum bókasöfnum, jafnvel í bóka- verzlunum. Og þeir, sem fara utan, ættu aö skoöa söfn, þar sem verk þeirra eru geymd. Og að siðustu. Fólki er oít gjarnt á aö fella þunga dóma, þegar þaö sér eitthvað þaö í listum, er því fellur ekki í geö viö fyrstu sýn. Menn ættu aö hliöra sér hjá að fella dóma, en leita í þess staö aö forsendum. mannshörund, falleg hold, enda mál- aði hann mest myndir af kvenfólki- En jafnframt var hann snillingur 1 að mála landslag, aldin og hlóm, og' ber þó af um tvennt hið siðast- nefnda. Hann er talinn hafa verið mjög sjálfstæður í list sinni. E. H. G. Degas (frb. de-ga), f- 18.34, d. 1917, var með afbrigðum fjölhæíur og afkastamikill listania'ð- ur, enda hafði hann sérstakt yndi af að sýna lífiS i háspennu og tækm hans var í fararhroddi síns tinia. Sem teiknari er hann sagður hafa borið af öllum öðrum. Paul Césannc, f. 1839, d. 1906, er nafn enn eins af helztu mönnum I'11" pressionistanna frönsku. Honum vaf illa tekið, jafnvel eftir að hinir voru teknir að vinna á; dróg sig [ e111' veru og gerðist höfundur að fruru- legu afbrigði Impressionismans, °S hefir verið litið á hann sem mikuin brauðtryðjanda af yngri kynslóðim11; Hann lærði sjálfur mikið af em’ meisturum. JÖBO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: