Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 131
skitmu sr. Júns Thorarcnscn í Hruna
og 3. hefti af Ömtnu Finns Sig-
•mundssonar bókavarðar og stórt
hefti af Afreksmanna-sögum Sig-
fúsar Sigfússonar, en Afreksmanna-
sögurnar eru aðeins einn þáttur liins
mikla safns hans. En siðast en ekki
sízt er ástæða til að nefna litið
sagnasafn, er Guðni Jónsson hefir
safnað, og hann kallar Islcnzka
sagnaþœlli og þjóðsögur. Það er
ævisaga Sigriðar í Skarfanesi, gáf-
aÖrar og atorkumikiilar bóndakonu
í Landsveit á síðustu öld, er gefur
liessu safni sérstakt gildi. Til þess-
arar sögu hefir veriS vandlega safn-
að heimildum og auk þess er liún
prýðilega sögð. Þessi saga, ásamt
ævisöguritun Guðm. G. Hagalíns
(og þar er fyrra bindi Virkra daga
miklu bezt), er bending urn þaS,
að hér er að hefjast 'ritun nýrra
Islendingasagna, sem full ástæða er
•til að vænta, að ekki þurfi að standa
að baki hinum fyrri. Og þessar nýju
Islendingasögur munu, eins og hin-
nr fyrri, aðallega þróast upp úr
munnmælunum, en frjóvgast af
skáldsagnagerðinni á sama liátt og
gömlu íslendingasögurnar frjóvguð-
ust af suSrænum riddarasögum.
f sambandi við þjóðsagna- og
sagnaþáttaritunina þvkir rétt að geta
bókar Jóhanns Bárðarsonar um
róðrarbátaútgerðina i Bolungavik
um aldamótin síðustu; Araskip kall-
ur hann hana. Þetta er aS vísu eng-
ar „þjóSsagnir", heldur lýsing einri-
ar greinar þj íSháttanna á liðnum
tíma. en um það má segja, að skylt
er skeggið hökunni. Bókin er* rituS
af síðasta formanni áraskipanna i
mestu vcrstöS landsins, frá því á
landnámsöld fram yfir aldamót, er
gerbreyting varð á þeim atvinnuvegi
öllum. Bókin er gagnfróðleg og vel
vituð, en furðu erfið til lesturs
landkröbbum nú á tímum fyrir þaS,
hve margt er í hinu gamla sjó-
Uiannamáli og i hinum gömlu vinnu-
hrögðum við sjómennskuna, sem
þeir eiga erfitt með aS skilja.
]\1 ÝJAR LJÓÐABÆKUR hafa
. ■ þeim, er þetta ritar, ekki bor-
lzt í hendur á árinu nema tvær, og
JÖRÐ
eru þær báðar honum of skyldai
til þess, að hann vilji margt um jœr
tala. Önnur þeirra er annað hefti af
Hcyrði ég í hamrinum, ljóðabók
eftir Sigurjón Friðjónsson. Um j)á
bók verSur hér enginn dómur felld-
ur annar en sá, að ekki verða séS
nein hnignunarinerki á ljóSagerð
höfundar hennar, þó að liann sé nú
kominn á áttræðisaldur. Hin bókin
er Þingcysk Ijóð, sýnishorn af ljóða-
gerð 50 aljiýðumanna, búsettra í
Þingeyjarsýslu. Nokkrir jjessara
manna eru áSur jijóSkunnir fyrir
ljóSagerS, en með jiessari bók verð-
ur a. m. k. eitt Ijóðskáld fyrst kunn-
ugt, Guðfinna Jónsdóttir. Þetta er
kona, sem komin er á miSjan ald-
ur og þó nýbyrjuS aS yrkja ljóð.
Hennar mesta íjirótt og hugSarefni
hefir veriS hljómlist, en hin síðari
ár hefir hún orðið að leggja rúm-
föst mánuðum saman, og hefir þá
gripið til ljóSagcrðar sér til afþrey-
ingar. En það er „spilaS undir“ í
öllum hennar ljóðum, og j>aS gef-
ur jieim sérstaka töfra. — Annars
er sannast um jjessi „Þingeysku
ljóð“ að segja, að þau eru ekki ve!
valin, of mikið tekið af kvæðum.
sem eru tilraun alliýðumannsins til
að stæla meistarana, of litiS af
lausavisum, sem eru list alþýSu-
mannsins sjálfs — og þær lausa-
vísur, sem teknar eru, ekki nema
sumar vel valdar.
Þessi fátækt nýrra ljóðabóka er
engin tilviljun. fslendingar eru að
visu ekki að hætta að yrkja ljóð,
en sá timi er liðinn, að það sé
dýrSlegasti draunmr gáfaðs ungs
manns, að verða ljóSskáld; miklu
færri hlusta nú hugfangnir á ljóð
en áSur, og nýjar ljóðabækur þvi
fáar góð markaðsvara. Þó má bú-
ast við, að því verði fagnað, er út
kemur fyrir jólin ný ljóSabók eftir
Tómas Guðmundsson.
TTM ÖNNUR ISLENZK RIT á
U árinu skal ekki fjölyrt, enda
ekki öll Iesin. Rétt jiykir j)'ó að geta
einskonar ferSaminninga um islenzk
öræfi, Sumar á fjöllum, cftir Hjört
Björnsson frá Skálabrckku, fyrir
fallegan málblæ, sem á þeim er. —
433