Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 21

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 21
EPIPI | Q (Að mestu eftir grein í GEOGRAPICAL l I F\ KmJ MAGAZINE, September 1940) AÐ er fáförult. af utanhéraSs- mönnum og útlendingum í Epírus, norSvestasta hluta Grikklands. SkcmmtiferSafólkiS á eynni Korfu, sem liggur þar fram- undan, nyrzt í lónska hafinu, mænir til fjallanna þar, en fer þangaS ekki. ÞaS er taliS of erfitt; tæpast einu sinni óhætt. Alla tiS síðan Mcrcmctis ræningjaforingi var skotinn, áriS tpi/, hefir héraSið þó verið friðað. Jafnframt varð stigamaður þessi nokkurs konar þjóShetja þar í sveit. A blómaöld Forngrikkja var litið svipuðum augum á héraSiS. Háir, samhliSa fjallgarSar liggja um meg- inhluta þess, en góðar hafnir vantar. Þó er hér elzta véfrétt Forngrikkja, að Dodona — lielguð þrumuguðin- nni Seifi, og um skamma hríS lét landið til sin taka í milliríkjamál- wni, á rikisstjórnarárum Pyrrhusar konungs. Svo liSu tvö þúsund ár Pannig, aS landiS kom ekki við sögu, unz um aldamótin 1800, aS albaninn ^íii Paslia kom sér þar upp nokk- nrs konar riki innan Tyrkjaveldis, nieð aðsetri í Janína, sem enn er nöfuSborgin. Það var ekki fyrr en eftir Balkanstyrjöldina 1913, aS meiri nluti Epíruss "komst undir Grikkland. ÞaS liggur engin járnbraut um hér- aoið og upphleyptir vegir eru ekki Jörir, en sýndir eru hér á uppdrætt- lnYm> nema hvað byrjaS er á vegi *,rá Janína til Austur-Grikkklands. Állt annað verSur að fara á sama natt 0g tíSkaSist hér á landi til skamms tima. Gistihús eru fá og e'og> en gestrisni almennings frábær. HöfuSborg héraðsins, Janína, ligg- nr við samnefnt vatn í fögru hag- endi, en snævi-krýndur Pindus-fjall- garðurinn blasir viS í austri. SySst 1 borginni eru rústirnar af kastala Ahs Pashas, ásamt MúhameSstrúar- njusteri. Innan virkisveggjanna er Joldi bjartlitra ibúSarhúsa meS gnndum fyrir gluggunum. „En lít- jrou inn ; hvítskúraSan húsagarS- uin , segir höf. greinarinnar i G. M., »Þa sérSu urmul blóma í gömlum JÖRn oliudunkum og þvíumlíku. Þar hefst fjölskyldan viS og býður þér berja- mauk með vatni og spyr þig spjör- unum úr“, alveg eins og menn gerSu hérlendis í gamla daga. Það er enn altitt í Grikklandi. Borgin ber einna mestan svip af MúhameðstrúarþjóSum. Þar eru iS- andi „bazar“‘-stræti og ófá musteri, sem aS vísu eru mjög i hrörnun. Miíhamcðstrúarmenn þekkjast þarna frá öðrum á hvítu, uppmjóu koll- húfunni sinni, er nefnist „fez“. Grikkirnir, sem búa í Epírus, eru mjög blandaðir Albönum, enda tala þar margir Albönsku, en í fjall- lendinu kringum Metsovo býr aðal- lega rúmcnskur þjóSflokkur. Fjalla- fólkið i Epírus er fríðara og harS- gerSara en aðrir Grikkir og klæð- ist þjóðbúningum. Ekki er unnt að dvelja svo dag- langt í Janína, að maður heyri ekki minnst á harðstjórann Ali Pasha. Ep- iringum er hann álika minnisstæSur og Skaftfellingum Skaftáreldarnir. Hann var af almúgafólki kominn, ólæs og grimmur svo, aS engu tali tók; en dugnaðurinn og foringja- hæfileikinn var frábær. Soldáninrr gerSi hann að jarli (pasha) og liann skrifaðist á (sbr. þegar Skaftfelling- ar segja „ég synti“ og „Brandur er fullur“, en þaS er raunverulega hest- urinn, sem synti, og bíllinn, sem er fullur) viS Napoleon sem jafningi væri, MaSurinn var bláeygður. Annar frægur maSur, sem Epir- ingar þreytast ekki á að tala um, er Byron lávarSur (hann uefna þeir Virónó). Hann dvaldi langdvölum aS Alis Pashas í fyrstu Grikklands- för sinni og hefir í kvæðabálkinum Childe Harold gert bæði harðstjór- ann og héraðiS ódauðlegt. Grikkir hafa yfirleitt ekki gleymt því, aS Byron lét lífiS fyrir frelsi ættjarS- ar þeirra. Grísk sveitaalþýða hefir alla tiS siðan vænt sér betra af Bret- um en öSrum þjóðum og rikjum. 'Þess vegna varS höfundur greinar- innar, sem hér er stuSst viS, fyrir 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: