Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 21
EPIPI | Q (Að mestu eftir grein í GEOGRAPICAL
l I F\ KmJ MAGAZINE, September 1940)
AÐ er fáförult. af utanhéraSs-
mönnum og útlendingum í
Epírus, norSvestasta hluta
Grikklands. SkcmmtiferSafólkiS á
eynni Korfu, sem liggur þar fram-
undan, nyrzt í lónska hafinu, mænir
til fjallanna þar, en fer þangaS ekki.
ÞaS er taliS of erfitt; tæpast einu
sinni óhætt. Alla tiS síðan Mcrcmctis
ræningjaforingi var skotinn, áriS
tpi/, hefir héraSið þó verið friðað.
Jafnframt varð stigamaður þessi
nokkurs konar þjóShetja þar í sveit.
A blómaöld Forngrikkja var litið
svipuðum augum á héraSiS. Háir,
samhliSa fjallgarSar liggja um meg-
inhluta þess, en góðar hafnir vantar.
Þó er hér elzta véfrétt Forngrikkja,
að Dodona — lielguð þrumuguðin-
nni Seifi, og um skamma hríS lét
landið til sin taka í milliríkjamál-
wni, á rikisstjórnarárum Pyrrhusar
konungs. Svo liSu tvö þúsund ár
Pannig, aS landiS kom ekki við sögu,
unz um aldamótin 1800, aS albaninn
^íii Paslia kom sér þar upp nokk-
nrs konar riki innan Tyrkjaveldis,
nieð aðsetri í Janína, sem enn er
nöfuSborgin. Það var ekki fyrr en
eftir Balkanstyrjöldina 1913, aS meiri
nluti Epíruss "komst undir Grikkland.
ÞaS liggur engin járnbraut um hér-
aoið og upphleyptir vegir eru ekki
Jörir, en sýndir eru hér á uppdrætt-
lnYm> nema hvað byrjaS er á vegi
*,rá Janína til Austur-Grikkklands.
Állt annað verSur að fara á sama
natt 0g tíSkaSist hér á landi til
skamms tima. Gistihús eru fá og
e'og> en gestrisni almennings frábær.
HöfuSborg héraðsins, Janína, ligg-
nr við samnefnt vatn í fögru hag-
endi, en snævi-krýndur Pindus-fjall-
garðurinn blasir viS í austri. SySst
1 borginni eru rústirnar af kastala
Ahs Pashas, ásamt MúhameSstrúar-
njusteri. Innan virkisveggjanna er
Joldi bjartlitra ibúSarhúsa meS
gnndum fyrir gluggunum. „En lít-
jrou inn ; hvítskúraSan húsagarS-
uin , segir höf. greinarinnar i G. M.,
»Þa sérSu urmul blóma í gömlum
JÖRn
oliudunkum og þvíumlíku. Þar hefst
fjölskyldan viS og býður þér berja-
mauk með vatni og spyr þig spjör-
unum úr“, alveg eins og menn gerSu
hérlendis í gamla daga. Það er enn
altitt í Grikklandi.
Borgin ber einna mestan svip af
MúhameðstrúarþjóSum. Þar eru iS-
andi „bazar“‘-stræti og ófá musteri,
sem aS vísu eru mjög i hrörnun.
Miíhamcðstrúarmenn þekkjast þarna
frá öðrum á hvítu, uppmjóu koll-
húfunni sinni, er nefnist „fez“.
Grikkirnir, sem búa í Epírus, eru
mjög blandaðir Albönum, enda tala
þar margir Albönsku, en í fjall-
lendinu kringum Metsovo býr aðal-
lega rúmcnskur þjóSflokkur. Fjalla-
fólkið i Epírus er fríðara og harS-
gerSara en aðrir Grikkir og klæð-
ist þjóðbúningum.
Ekki er unnt að dvelja svo dag-
langt í Janína, að maður heyri ekki
minnst á harðstjórann Ali Pasha. Ep-
iringum er hann álika minnisstæSur
og Skaftfellingum Skaftáreldarnir.
Hann var af almúgafólki kominn,
ólæs og grimmur svo, aS engu tali
tók; en dugnaðurinn og foringja-
hæfileikinn var frábær. Soldáninrr
gerSi hann að jarli (pasha) og liann
skrifaðist á (sbr. þegar Skaftfelling-
ar segja „ég synti“ og „Brandur er
fullur“, en þaS er raunverulega hest-
urinn, sem synti, og bíllinn, sem er
fullur) viS Napoleon sem jafningi
væri, MaSurinn var bláeygður.
Annar frægur maSur, sem Epir-
ingar þreytast ekki á að tala um,
er Byron lávarSur (hann uefna þeir
Virónó). Hann dvaldi langdvölum
aS Alis Pashas í fyrstu Grikklands-
för sinni og hefir í kvæðabálkinum
Childe Harold gert bæði harðstjór-
ann og héraðiS ódauðlegt. Grikkir
hafa yfirleitt ekki gleymt því, aS
Byron lét lífiS fyrir frelsi ættjarS-
ar þeirra. Grísk sveitaalþýða hefir
alla tiS siðan vænt sér betra af Bret-
um en öSrum þjóðum og rikjum.
'Þess vegna varS höfundur greinar-
innar, sem hér er stuSst viS, fyrir
323