Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 94

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 94
Brúðardraugurinn AÐ mun ýmsum kunnugt, aÖ Bcncdikt Gröndal endursagÖi (af alkunnri snilld) í æfintýrabók, er hann samdi, smásögu með ofan- skráðu nafni eftir hinn fræga ame- ríska höfund Washington Irving. ÞaÖ er talið, að sama munnmælasagan liggi ti! grundvallar sögu hans og beirri, sem hér er birt, eftir Rafacl Sabatini. Hinsvegar segist hinn sið- arnefndi hafa haldið sig nær upp- haflegri mynd sögunnar, cn Irving mun ekki hafa uotað nema aðal- kjarna hugmyndarinnar. Salmtini vissi ekkert um sögu Irvings fyr, en honum var borin stæling á brýn, og eru þær þó í flestum atriðum ó- skyldar. F' UNDUM Tronjollys og Monsieur de Saint And- rés bar saman í húsa- garðinum í Bouc-gistihúsi í Stfassborg, og voru þá báðir aö stiga upp í póstvagninn til Parísar. Fundur þessi bar snið af mikilli kurteisi og átti Saint André upptökin að því. Svo mikill var tiginn og karlmann- legur yndisþokki lians, er hann benti förunaut sínum til sætis, að borgarinn vissi ekki fyrri til en stirðbusaháttur bans var hafinn upp til óvanalegrar lip- urðar. Tronjolly var enginn durtur. Hann var ungur, geðgóður maður. Hreyfingar hans voru að vísu hcldur klaufalegar, en andlitið vingjarnlegt og ein- lægnislegt. Astæðan til þess, að honum var ekki runnin i merg og l)lóð háttprýði heldra fólks, 39(i Eftir Rafael Sabatini var sú, að hann var ekkf álihn upp við hana. Hann var sonur vellauðugs kaupmanns í Strass- borg, alinn upp i hugsunarhætti borgara, sem hugsuðu ekki um annað, en að hafa sig áfram. Tronjolly eldra var ekki kunn- ugt um, að neitt skipti máh annað en það, að græða fé. Hann vissi ekki til, að neitt annað þætti ástundunarvert, og þó að hann hefði komizt að því, þá hefði hann haft skörnm á því. Þetta voru þau trúar- brögð, sem hann hafði innrætt syni sínum. Og þó að svo stæði á, að hann sendi nú elzta son sinn til Parísarborgar, til að kvænast mey, sem hann hafði ekki augum litið, þá er ekki ráðlegt að draga af því þá a- lyktun, að það hafi staðið í sambandi við nein ástamál- Málið hafði verið rætt, skilmál- ar settir og framkvæmdir a- kveðnar bréflega, eins og vant var um viðskiftamál. Og nu var þessi ekki alveg ókauðalegb en þó viðkunnanlegi ungi mað- ur á leiðinni til Parísar, til að kvænast erfingja. Hestasveinninn ho])aði Þ-a klárunum, vagnstjórinn smellt' svipunni og hottaði hástöfum. en vagninn rann út úr garðm- um og var lagður upp í lang' J()BÍ>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: