Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 94
Brúðardraugurinn
AÐ mun ýmsum kunnugt, aÖ
Bcncdikt Gröndal endursagÖi
(af alkunnri snilld) í æfintýrabók,
er hann samdi, smásögu með ofan-
skráðu nafni eftir hinn fræga ame-
ríska höfund Washington Irving. ÞaÖ
er talið, að sama munnmælasagan
liggi ti! grundvallar sögu hans og
beirri, sem hér er birt, eftir Rafacl
Sabatini. Hinsvegar segist hinn sið-
arnefndi hafa haldið sig nær upp-
haflegri mynd sögunnar, cn Irving
mun ekki hafa uotað nema aðal-
kjarna hugmyndarinnar. Salmtini
vissi ekkert um sögu Irvings fyr, en
honum var borin stæling á brýn, og
eru þær þó í flestum atriðum ó-
skyldar.
F' UNDUM Tronjollys og
Monsieur de Saint And-
rés bar saman í húsa-
garðinum í Bouc-gistihúsi í
Stfassborg, og voru þá báðir
aö stiga upp í póstvagninn til
Parísar. Fundur þessi bar snið
af mikilli kurteisi og átti Saint
André upptökin að því. Svo
mikill var tiginn og karlmann-
legur yndisþokki lians, er hann
benti förunaut sínum til sætis,
að borgarinn vissi ekki fyrri til
en stirðbusaháttur bans var
hafinn upp til óvanalegrar lip-
urðar.
Tronjolly var enginn durtur.
Hann var ungur, geðgóður
maður. Hreyfingar hans voru
að vísu hcldur klaufalegar, en
andlitið vingjarnlegt og ein-
lægnislegt. Astæðan til þess, að
honum var ekki runnin i merg
og l)lóð háttprýði heldra fólks,
39(i
Eftir Rafael Sabatini
var sú, að hann var ekkf álihn
upp við hana. Hann var sonur
vellauðugs kaupmanns í Strass-
borg, alinn upp i hugsunarhætti
borgara, sem hugsuðu ekki um
annað, en að hafa sig áfram.
Tronjolly eldra var ekki kunn-
ugt um, að neitt skipti máh
annað en það, að græða fé.
Hann vissi ekki til, að neitt
annað þætti ástundunarvert, og
þó að hann hefði komizt að
því, þá hefði hann haft skörnm
á því. Þetta voru þau trúar-
brögð, sem hann hafði innrætt
syni sínum. Og þó að svo stæði
á, að hann sendi nú elzta son
sinn til Parísarborgar, til að
kvænast mey, sem hann hafði
ekki augum litið, þá er ekki
ráðlegt að draga af því þá a-
lyktun, að það hafi staðið í
sambandi við nein ástamál-
Málið hafði verið rætt, skilmál-
ar settir og framkvæmdir a-
kveðnar bréflega, eins og vant
var um viðskiftamál. Og nu
var þessi ekki alveg ókauðalegb
en þó viðkunnanlegi ungi mað-
ur á leiðinni til Parísar, til að
kvænast erfingja.
Hestasveinninn ho])aði Þ-a
klárunum, vagnstjórinn smellt'
svipunni og hottaði hástöfum.
en vagninn rann út úr garðm-
um og var lagður upp í lang'
J()BÍ>