Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 68
hefir hann noti'S skamma hríö,
eða þar til hann neyddist til
aö ganga af honum dauöum í
feninu. — Eftir það hefir liann
fariö fótgangandi þaö, sem eft-
ir var þeirrar leiöar, er hon-
um auðnaðist aö komast. Mikil
líkindi eru til, aö örlög hans
hafi orðið þau, aö hann hafi
villzt ofan í Blöndugil, hrapað
þar og týnzt. — Ef til vill hef-
ir hann ætlað aö notast viö
Blöndu, til aö ganga meö til
byggöa í bylnum, og þaö, aö
hann komst aldrei alla leiö,
veriö aö kenna slysi eöa óham-
ingju — eitt skref um of í hríö
og myrkri. —
Aö heyra þessar sögur í hríö
inni i óbyggðum, er sama og
aö heyra þær í fvrsta skipti.
Um kofann okkar blæs sami
vindurinn, sem kveöur náhljóö
yfir beinunum, er liggja skín-
andi hvit undir Beinöldu, þar
sem döpur örlög bjuggu bræör-
unum frá Reynistaö hinztu
hvílu.
Enn bíöum viö þess, aö hríö-
inni létti. Ástandiö versnar
með hverri klukkustund. Viö
höföum ætlaö heim fyrir jól, en
nú er ófært aö heita má,
vegna lausafannar og ótryggs
veöurs; matarbirgöir á þrotum,
og nú er komiö aö kvöldi
annars dags fyrir messu hins
heilaga Þorláks.
Úti er enn sama myrkrið,
sama hríöin, snjórinn oröinn
rúmlega í mitti jafnfallinn.
370
Áttum við aö bíöa þarna
nærri allslaus lengur, eða hætta
á aö brjótast gegn um hríö og'
fannkyngi, Svarið var aöeins
eitt: Viö urðum að fara daginn
eftir.
Viö vöknum eldsnemma aö
morgni dagsins fyrir Þorláks-
messu, förum út og gáum til
veðurs. Óvenju niðdimmt er í
lofti, einkum í suöri og suð-
austri; enn snjóar mikið, en
dimman og sortinn í loftinu er
góðs viti. Ekki er heldur trútt
um, að okkur virðist snjórinn
ofurlítið mildari og gluggarnir
ekki eins loðnir af hrimi.
Eftir svo sem 1% klst. er
mikil veðurbreyting oröin. —
Frostlaust má heita, snjókom-
an er aö verða slydda. Áttin er
aö færast til suðurs. Eftir ör-
stutta stund er komiö þvílíkt
slagveður, aö fádæmum sætir.
Gengur svo þann dag allan
til kvölds. En nokkru eftir aí>
dimmt er orðið, hættir allt 1
einu aö rigna og tekur að rofa
til meö frosti.
Verðum við nú feröbúin a
skömmum tíma og er viö hof-
um búiö okkur sem bezt ffl1
veröa, til fararinnar, sem standa
skyldi næstu nótt og næsta dagr
rennum við úr hlaði í Hvitar-
nesi.
VIÐ erum í feröaskapi °S
hlýtt innanbrjósts af til'
hlökkun yfir aö leggja í fer®
undir nóttina.
jönn