Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 61
Hvítárvatn og suöurhluta Kjal-
ar.
Bláfell, Skriöufell og Hrúta-
fell eru ura margt sviplík; er
Hrútafell þeirra langfegurst og
sérkennilegast. Aö ofan er þaö
flatt og hulið jökli allan ársins
hring. Brúnir þess eru allt í
kring nærri jafnháar og mynda
samfellda línu. Hlíöarnar eru
snarbrattar, meö ibjúgum gilj-
urn frá efstu brún niöur á jafn-
sléttu. Niöur þau falla skrið-
jöklar eins og silfurlit bönd.
Útlit þess er því ekki óáþekkt
Tcórónu eöa norðurljósahjálmi.
Á Kili eru margir einkenni-
legir staðir. Þar er Hvítárvatn.
sannnefnt vasaútgáfu-íshaf. í
þaö fellur skriöjökull og af jök-
ulröndinni brotna í sífellu helj-
arstórir jakar og falla með
þungum dynkjum i vatnið.
Nyrzt á Kili eru Hvera-
vellir. Þeir eru einkennileg-
Jr að því levti. aö óvenju mik-
dl kisill er í þeim. Kísilhell-
an í kringum hverina er eins
°g grár ís, eða jafnvel postu-
lín. Ef léreftstuska er látin
hggfja í hver þar í hálfan mán-
uð til þrjár vikur, steinrennur
hún og stendur ein eftir það.
'sem harðfrosin væri. Einhvers-
staðar minnir mig, að ég hafi
rekist á það í skræðum, að á
íslandi séu lindir með þeirri
uáttúru, að allt veröi að steini,
er í þær sé látið. Það er ekki
fjarri lagi um hverina á Hvera-
■völlum.
Jörð
\ JIÐ VÖKNUM eldsnemma
^ á sunnudaginn i Hauka-
dal. Morguninn er svalur; það
er komið rysjuveður af suö-
vestri meö slydduhryðjum.
Milli hryðjanna blasir Bláfell
viö, skínandi hvítt og lokkandi.
Guðmundi lízt feröaveöur
gott, og er því lagt af stað. Við
fáum bil meö okkur nokkuð á
leið. Það er einn af þessum
gömlu góðu, af eldri kynslóð-
inni, með geysistóru, himinháu
,,boddíi", og innan í því höldum
við okkur einhversstaðar dauöa-
haldi, meðan gamli billinn okk-
ar arkar eins og heysjúkur klár
eftir frosnum götunum, þar til
er hann kemst ekki meö nokkru
móti lengra; þú snýr hann viö,
og- var vel búinn að gera.
Nú búumst við til ferðar. Við
berum hvert sinn bakpoka meö
fötum og vistum, og auk þess
skiðin fyrst í staö, því að snjór
er lítill, fyrr en norður við Blá-
fell.
Nokkru á'ður en við leggjum
á sjálfan Bláfellsháls, stígum
við á skíðin. En er þangað
kemur, er tekiö að skyggja
mjög og þyngja nieir í lofti en
fyrr, og er nú sýnt, að snjó-
koma muni aukast.
Færð versnar ótrúlega ört,
eftir því sem ofar dregur á
hálsinn. Allir lækir eru blásnir
upp í krap. Við reynum að
krækja fyrir þá og fer í það
langur tími, en að lokum verð-
um við að fara vfir á krapa-
3G3