Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 84
aö gera frá rótum upp afstöSu
sína gagnvart H. K. L., aS vel
athuguSu máli. AnnaS mál er
þaS, aS LI. K. L. hefir veriS dá-
lítiS ertinn viS kirkju- og
kennilýS — en í hverju ættu
yfirburSir kristinnar afstöSu
aS sýna sig, ef ekki því, aS geta
séS í gegnum slikt ? Því mun nú
verSa til svaraS, aS óbeit
kirkjulega sinnaSra manna á
H. K. L. eigi sér miklu dýpri
og traustari rætur: i andstöSu
viS afstöSu hans í heild, er sé
rangsnúin og siSspillt. ViS
slíkri fullyrSingu yrSi tilraun-
in, sem gerS verSur meS greina-
flokki þessum til allsherjar
mats á Ólafssögu Ljósvíkings
og nánari skilnings á höfundi
sögunnar, aS skoSast sem svar
af JARÐAR hálfu. Hins vegar
skal þaS fúslega játaS, aS H.
K. L. er alls ekki fyrir aSra
lesendur en vel þroskaSa:
menn meS góSan skilning og
góSan smekk og sjálfstæSi
gagnvart yfirborSsáhrifum. —
ASrir menn eiga alls ekki aS
bera þaS viS, aS lesa hann. Þeir
hirSa spörSin, ég held töll, en
eftir skilja berin — og á þaS
jafnt viS um þá, sem hneyksl-
ast á honum og hina, sem láta
hann spana upp í sér grunnfær-
an stjórnmálaæsing, grunnfæra
kynferSisskoSun o. s. frv.
ÉR þykjumst nú vita, aS
ýmsum aSdáendum H. K.
L. þyki vörn sú, sem hér er
386
borin fram fyrir hann, slík sem
bætt væri gráu ofan á svart:
aSalhugmyndin í skáldlegasta
verki hans sé „íslenzkun á er-
lendum trúarkreddum"! HvaS
segja þá slíkir um hina aSal-
hugmyndina í Ólafssögu, hug-
mynd, sem mun vera mjög rík
í öllum hans verkum, frá því er
Sölkusögur hófust: umbóta-
huginn, sem er svo framtaks-
samur, aS honum nægja varla
annaS en ofbeldislegar bylting-
araSferSir? Er sú hugmynd H.
K. L., eins og hún kemur fram
í sögum hans, óháS, ómótuS út-
lendum áhrifum ? ? Er þaS ekki
talinn góSur og gildur skáld-
skapur, aS tala máli síns eigin
tíma, þess tíma, sem er aS fæS-
ast, tala alþjóSlegt mál tíma,
sem er aS fæSast, einna fyrst-
ur manna i sínu landi, sé þaS
gert á listrænan hátt og þvi
fundinn þjóSlegur búningur?
ÞaS er auSvitaS áhættuspil; á-
róSur er listinni varasaniur fe-
lagsskapur, og sannast þáS o-
víSa betur en í Ólafssögu Ljós-
víkings. En sé þaS viSurkennt,
aS slíkur málflutningur nýs al-
þjóSlegs tíSaranda geti veriS
góSur og gildur skáldskapur,
hversu miklu fremur þá fyrsta
listræn íslenzkun einhverrar
hinnar háleitustu heimspeki,
sera mannsandinn hefir fram-
leitt ?! ÞaS er svo sem ekki ver-
iS aS tala urn stælingu her,
heldur íslenzkun. Höfundurinn,
sem hér ræSir um, hefir séS 1
.töbp