Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 101
— og óþolinmæSin, sem sauS í
mér .... “
Hlátrasköll tóku fram í fyrir
honum, en Jeanne móSursystir
tók nú til máls:
„HvaS — komdu hérna,
Genevieve! ÆtlarSu ekki aS
heilsa hrúSgumanum þínum ?
HeyrirSu ekki, hvaS hann er
aS segja?!“
Og nú dró Jeanne frænka
brúSina fram úr skoti nokkuru,
sem hún hafSi flúiS í, likt og
hræddur fugl. Þarna stóS hún
frammi fyrir honum, angandi
og hrein eins og nýútsprungin
rós, og faldi óttann í augum
sínum meS löngu augnahárun-
um. Saint André starSi á hana
hissa andartak; en hann jafn-
aSi sig fljótt og hneigSi sig
meS einstökum yndisþokka.
Genevieve endurgalt þaS meS
Htilli hnébeygju og flúSi siSan
a náSir móðursystur sinnar.
Hófust nú almennar viSræS-
Ur, en svissaraforinginn, sem
hafSi virt fund hinna trúlofuSu
fyrir sér meS fyrirlitningaraug-
Um, baS nú Coupri aS kynna
Slg brúSgumanum. Coupri gerSi
þaS og nefndi manninn frænda
smn, og lét þá svo eiga sig.
,,ÞaS leynir sér ekki á fasi
ySar,“ sagSi nú liSsforinginn,
,,aS þér eruS innanbúSarmaSur
Strassborg.“
Saint André varS orSfall
snöggvast. En aS augnabliki
l'Snu svaraSi hann í sínum vin-
S'jarnlegasta tón:
JÖRD
,,Ég skil ekki, aS þeir skyldu
vilja missa ySur úr fjósinu í
Sviss.“
Nú datt ofan yfir liSsfor-
ingjann. Hann reigSist allur og
sló hælunum saman.
„Nafn mitt,“ sagSi hann, „er
Stoffel."
„ÞaS var ekki viS betra aö
búast“, svaraSi Saint André.
Stoffel kreisti saman augun
og illúölegt glott lék um þunn-
ar varir hans.
„Eg sé, aS viS skiljum hvor
annan,“ sagöi hann í lægri róm.
„Mér þykir vænt um aS sjá, aö
þér eruS meS sverö.“
„Ég fékk þaS fyrir lítiS í
fornsölu í Strassborg“, svaraSi
Saint André í þeim tón, sem
hann færi undan í flæmingi, en
undir niöri hlakkaSi í honum
yfir því, aS skemmtunin tæki
nú aS verSa spennandi.
„KunniS þér aS fara meö
það?“ urraSi svissarinn.
„Ég hefSi ekkert á móti því,
aS fá svolitla tilsögn hjá ySur“,
svaraSi Saiiit André og lézt
veröa æstur.
Stoffel hallaSi sér aS honum
og hreytti út úr sér:
„Hérna í garSinum klukkan
fimm.“
Hann ætlaSi aS fjarlægja sig,
en Saint André tók í ermina á
rauöa kuflinum hans.
„BíSiS andartak, herra liSs-
foringi“, sagöi hann. „Væri yS-
ur ógeSfelt aS segja mér út af
hverju deila okkar er risin?“
403