Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 12
aöra menn, fær því ekki alltaí
ráðiS sjálfur.
SíSustu áratugina fer því
fjarri, aö viö höfum sjálfir vilj-
aö einangra okkur. Og nú ný-
veriS höfum viS fengiS nýja
reynslu. Allur vilji okkar utn
aS fá aS lifa lífi okkar óáreitt-
ir, og i vinsamlegri sambúö viS
allar aSrar þjóSir, hefir orSiS
aS lúta í lægra haldi, vegna
])ess, aS aSrar þjóSir eiga í ó-
friSi.
Af því, sem aS framan segir,
leiSir, aS utanríkismálin geta
snert marga þætti i lifi þjóS-
anna og geta orSiS svo yfir-
gripsmikil, aS ókleift er aS skil-
greina þau í stuttu máli. Þau
geta náö til verzlunarviSskipta,
viSskijtta um hverskonar mál
persónulegs eSlis, sem koma
fyrir félög og einstaklinga;
skólamál, atvinnumál, siglinga-
mál, heilbrigSismál, skattamál,
einkamál, refsimál, sifjamál,
erfSamál, alþjóöaréttarmál, upp-
lýsingastarfsemi, blaSamál o.s.
frv., o.s.frv. — og síSast en ekki
sízt pólitísk sjálfstæSismál. Og
í hvert skipti, sem þegn ein-
hvers rikis þarf aS gæta réttar
síns eSa hagsmuna erlendis, fá
leiSbeiningar eöa því um líkt,
ætlast hann til þess, aS ríkis-
stjórn lands síns hafi séS fyrir
því, aS hann geti snúiS sér til
einhvers, sem hún hefir faliö aö
gæta hagsmuna landsins og
þegnanna í erlenda landinu.
Ef ekki er fyrir því séS, verS-
314
ur maSurinn óánægöur. „HvaS
er gert viS skattana og tollana,
sem ég greiöi i ríkissjóS?“ Svo
kann hann aS spyrja. Sá maður
skilur, aS því opinbera fé, sem
eytt er til utanríkismála, er ekki
illa variS, þótt þaö fari fram
hjá öörum og þeir kunni aö
telja þaö fé eftir.
EINS OG SEGIR hér á und-
í an, geta utanríkismálin
veriS yfirgripsmikil, náS til
margskonar efna. ÞaS leiöir þvi
af sjálfu sér, aS málin, er full-
trúinn, sem utanríkisráSuneytiö
veröur aS sinna, geta orSiö
mörg og margvísleg. Þau koma
ekki öll fyrir daglega. Sum má-
ske ekki um löng tímabil. En
þau geta komiö fyrir þá og'
þegar.
Fyrir 2 áratugum var veriö
aS endurskipuleggja utanríkis-
ráöuneytiS danska og störf í
þjónustu þess. Nefnd, sem hafSi
þaS mál til meöferöar, sendi
ýmsar fyrirspurnir til fulltrúa
Ðana i öSrurn löndum. Þ. á m.
var þessi fyrirspurn: „Hver
eiga störf sendiherra aö vera?"
SvariS, sem mörgum þótti bezt.
kom frá einurn sendiherra. ÞaS
var eitthvaS á þessa leiö: „Eg
þekki ekkert starf, sem lög
heimila og varSar hagsmuni
sendilandsins eöa þegna þess,
er ekki megi telja, aö falh
undir starfssviS sendiherrans."
18 ára reynsla mín fer í sömu
átt.
jöBn