Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 140

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 140
frelsisáttina og minna of mikií5 á einræSiS ? :—Jú, eflaust. En allt stjórnhæft skipulag hlýtur aS gera sínar takmarkanir á frelsi manna. Og sízt ætti þjóSræSið aS sæta aSkasti vegna ófrelsis frá lýSræSinu, sem er ekkert annaS en dulbúiS einræSis- brask. Saga þess er alstaSar lik. Svo hátt sem blöS þess gala um frelsi, þá kemur aS því einn góSan veSurdag, aS hiS sanna eSli brýzt út. Þá byrja flokk- arnir aS ásaka hver annan um einræSisfyrirætlanir. Þeir vita bezt, hvaS undir býr. Og svo verSur loks öllum ljóst hvert stefnir. Þeir, sem áSur voru eindregnustu lýSræSispostul- arnir, sýna sig nú aS vera á- köfustu einræSissinnarnir. Svo er allt vant aS enda á sama veg, aS einn flokkur ber sigur úr btýum og tekst aS „bjarga þjóSinni undan einræSi11 — keppinautanna — langoftast meS erlendum tilstyrk. — ÞaS má segja, aS þessi sagá hafi veriS aS endurtaka sig meS ýmsum tilbrigSum einhvers- staSar úti í heimi á hverju ári síSan eftir fyrra stríSiS. Enda eru hin hreinræktaSri lýSríki heimsins nú öll hrunin og kom- in undir ýmiskonar tegundir einræSis. ÞaS má víst heita svo aS vér íslendingar rekum einir lestina, því aS hin fáu demó- kratísku ríki, sem enn standa uppi, bresku löndin, Sviss, Sví- 442 þjóS og jafnvel Bandaríkin hafa meiri eSa minni þjóSræS- lega uppistöSu, þó aS lýSræSis- pestin þjái þau öll. ? — Munu ekki margir, sem eru ySur annars sammála, held- ur kjósa þaS orSalag, aS þaS þurfi aS endurbæta lýSræSiS, heldur en aS þaS beri aS af- nema þaS? OrSiS „lýSræSi-' hefur unniS sér mikla helgi meSal þjóSarinnar. :—Jú, flokkarnir hafa van- iS menn á aS líta á lýSræði og lýSfrelsi sem eitt og hiS sama. Og þaSan kemur dálætiS á orS- inu lýðraeði. En þetta eru and- stæS hugtök — lýSræSiS byrjar á því, eins og áSur var sagt, aS taka útsæSi frelsisins og éta það upp og uppskera svo ó- frelsi. En lýSfrelsiS er aftur á móti hin stöSuga uppskera þjóSræSisins, sem byrjar a ræktun og sáningu. ÞaS setur frelsi manna vissar takmark- anir, en þær fá menn endur- greiddar hundraSfalt i margs- konar lýSfrelsi, réttaröryggi og óyfirsæjum menningarmögu- leikum. — Enda þótt blöðin hafi vaniS menn á aS líta á orS- iS „lýSræSi“ sem einskonar „endurbætt þjóSræSi", þá verS- ur aldrei yfir þaS breitt hvílíka herferS baS hefir fariS á móti allri menningu og siSgæði i þessu landi, þótt langt frá séu þar öll kurl komin til grafai. En auSsætt er nú þegar, hve greipilega þaS gekk milli hols jöno
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: