Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 140
frelsisáttina og minna of mikií5
á einræSiS ?
:—Jú, eflaust. En allt
stjórnhæft skipulag hlýtur aS
gera sínar takmarkanir á frelsi
manna. Og sízt ætti þjóSræSið
aS sæta aSkasti vegna ófrelsis
frá lýSræSinu, sem er ekkert
annaS en dulbúiS einræSis-
brask. Saga þess er alstaSar lik.
Svo hátt sem blöS þess gala um
frelsi, þá kemur aS því einn
góSan veSurdag, aS hiS sanna
eSli brýzt út. Þá byrja flokk-
arnir aS ásaka hver annan um
einræSisfyrirætlanir. Þeir vita
bezt, hvaS undir býr. Og svo
verSur loks öllum ljóst hvert
stefnir. Þeir, sem áSur voru
eindregnustu lýSræSispostul-
arnir, sýna sig nú aS vera á-
köfustu einræSissinnarnir. Svo
er allt vant aS enda á sama
veg, aS einn flokkur ber sigur
úr btýum og tekst aS „bjarga
þjóSinni undan einræSi11 —
keppinautanna — langoftast
meS erlendum tilstyrk. — ÞaS
má segja, aS þessi sagá hafi
veriS aS endurtaka sig meS
ýmsum tilbrigSum einhvers-
staSar úti í heimi á hverju ári
síSan eftir fyrra stríSiS. Enda
eru hin hreinræktaSri lýSríki
heimsins nú öll hrunin og kom-
in undir ýmiskonar tegundir
einræSis. ÞaS má víst heita svo
aS vér íslendingar rekum einir
lestina, því aS hin fáu demó-
kratísku ríki, sem enn standa
uppi, bresku löndin, Sviss, Sví-
442
þjóS og jafnvel Bandaríkin
hafa meiri eSa minni þjóSræS-
lega uppistöSu, þó aS lýSræSis-
pestin þjái þau öll.
? — Munu ekki margir, sem
eru ySur annars sammála, held-
ur kjósa þaS orSalag, aS þaS
þurfi aS endurbæta lýSræSiS,
heldur en aS þaS beri aS af-
nema þaS? OrSiS „lýSræSi-'
hefur unniS sér mikla helgi
meSal þjóSarinnar.
:—Jú, flokkarnir hafa van-
iS menn á aS líta á lýSræði og
lýSfrelsi sem eitt og hiS sama.
Og þaSan kemur dálætiS á orS-
inu lýðraeði. En þetta eru and-
stæS hugtök — lýSræSiS byrjar
á því, eins og áSur var sagt, aS
taka útsæSi frelsisins og éta
það upp og uppskera svo ó-
frelsi. En lýSfrelsiS er aftur á
móti hin stöSuga uppskera
þjóSræSisins, sem byrjar a
ræktun og sáningu. ÞaS setur
frelsi manna vissar takmark-
anir, en þær fá menn endur-
greiddar hundraSfalt i margs-
konar lýSfrelsi, réttaröryggi og
óyfirsæjum menningarmögu-
leikum. — Enda þótt blöðin
hafi vaniS menn á aS líta á orS-
iS „lýSræSi“ sem einskonar
„endurbætt þjóSræSi", þá verS-
ur aldrei yfir þaS breitt hvílíka
herferS baS hefir fariS á móti
allri menningu og siSgæði i
þessu landi, þótt langt frá séu
þar öll kurl komin til grafai.
En auSsætt er nú þegar, hve
greipilega þaS gekk milli hols
jöno