Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 148
ar. ÞaS var betra, að þeim væri
ekki mjög þungur fóturinn, og
því síöur máttu þeir vera veilir
fyrir brjósti.
EYSTRAFJALL er nafn-
kenndur staöur, a. m. k.
víöa hér sunnanlands. Þaö ligg-
ur vestan í Skeiöarárjökli, sem
er skriöjökull mikill suðvestan
ur Vatnajökli. Eystrafjall er
innilukt jöklinum á þrjá vegu.
Meðfram því vestanverðu renna
Núpsvötn, sem hafa aðalupp-
tök sín úr Grænalóni, sem er
noröanvert viö Eystrafjall, og
ám nokkurum, er renna í þau
þar norður frá, svo sem Hvítá,
en sumar eru bergvötn.
Eystrafjall er nafnkenndast
fyrir villiféð, sem liefir gengið
þar, líklega yfir langt undan-
farið timabil, en nú mun það
með öllu úrdautt. Bóndinn eða
bændur, sem búið hafa á NúpS-
stað og hafa verið langa tíð
sjálfseignarbændur, hafa haft
umráð og öll not af Eystra-
fjalli, a. m. k. nú um langt
skeið. Notin voru: skógarhögg
og dráp villifjárins. Villiféð var
allt ómarkað, og því helgaði
landeigandinn eða bóndinn á
Núpsstað sér það. Upphaflega
hefir villiféð hlotið að verða
þannig til, að kindur frá Núps-
stað hafa flæmst, e. t. v. við
smalamennsku í vesturskógun-
um, sem eru þar á móts við,
yfir vötnin og á fjallið. Annað-
hvort svo ekki náðst af fjallinu,
450
eða jafnvel öllu heldur ekki
verið skeytt um það. Því oftast
mun hafa verið yfrið nóg fjár
til heimanota. Af þessu að-
komufé hefir svo villifjárhóp-
urinn æxlast. Síðan, þegar fénu
tók að fjölga, var farið að
drepa það með ýmsu móti, t. d.
eita það uppi með hundum eða
skjóta það, þegar tókst að
koma því i klettasillur eða rák-
ir þar, sem góð var aðstaða.
En þess háttar staðir eru vand-
fundnir í Eystrafjalli. Ef menn
komu því á hentugan stað i
klettarákir þar, sem hvorki var
vatn né hengiflugshamrar und-
ir, stóðu menn fyrir því, á með-
an skotmaðurinn drap hópinn.
Stundum fór það undan nianm
i ófærur, sem engin leið var að
elta það i. Þá höfðu menn ekk-
ert upp úr dagsverkinu annað
en svita, mæði og þreytu.
Að elta féð uppi með hundum
var í rauninni miklu leiðm-
legra og margfalt erviðara-
Þegar kind náðist þannig, vaj
sett á hana sauðband; var þa
bundinn hægri framfótur við
vinstra afturfót. Svona vai
vesalings skepnan látin Iigg'Ja
jafnvel klukkustundum saman,
áður en hún var svift lífmu-
Venjulegast hafðist fátt me®
þessari aðferð, því þegar fyrsta
kindin var handsömuð, hij°P
hitt eitthvað út í buskann °S
sást kannski ekki aftur þanJ
daginn. — Stöku sinnum hafð1
viljað til, að menn komu il0P
jiinn