Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 126
í prentsmiðjimum. Gengi hennar er
undir þvi komið, hversu vel henni
tekst að vera í hæfi við tizkusmekk-
inn, tilreiða vöru girnilega til kaups
fyrir sem flesta. Henni er arðvæn-
legast og eiginlegast að vera í jafn-
hæð við fólkið og reka engan áróð-
ur, nema fvrir sjálfri sér og því, sem
heíir öruggan íramgang. Þess vegna
er henni eiginlegt að vera íhalds-
söm um skoðunarhátt. En um alla
tækni viðvíkjandi útgáfu bóka er
hún íljót að taka það upp, er til
framfara horfir. Þvi hafa orðið
miklar hreytingar til framfara um
útlit hóka, og einkum í myndaprent-
un, á síðustu árum. Og þar hefir
bókaútgáfa Isafoldarprcntsmiðju It.f.
tekið forystuna, en aðrir farið í
slóðina, eins og t. d. Leiftur, sem
cr að vísu prentmyndagerð, en rek-
ur útgáfustarfsemi af sömu ástæð-
um og prentsmiðjur. Vegna þessara
framfara um myndapreutun og aðra
tækni i útgáfu bóka, hefir j>að jafn-
vel tekizt, að gefa út til jólasölu
með góðum fjárhagslegum árangri
bækur, sem annars hefði orðið erf-
itt að gefa út og selja fyrir kostnaði.
Undanfarin ár hefir hókaútgáfa
Isafoldarprentsmiðju verið langsam-
lega tilþrifamest jtessara nýju út-
gáfufyrirtækja. I tengslum við jtá
útgáfu er og hókaútgáfan Heim-
dallur, er jiví nær eingöngu gefur
út þýddar skáldsögur og barnabæk-
ur. Leiftur er nýlega af staö farið,
en gefur út fallegar bækur. Víkings-
prentsmiðjan hóf myndarlega hóka-
útgáfu í ár, Víkingsútgáfuna. Al-
l>ýðuprentsmiðjan hefir gefið út fá-
einar bækur og svo mætti fleira telja.
INS OG til að bæta úr ’hinni
-eA skoðanalegu íhaldsemi prent-
smiðjuútgáfanna, eða ef til vill rétt-
ara sagt „hlutleysi" lreirra, hafa
komið upp samtök um hókaút-
gáfu, sem stcfnt er til menning-
arlegs áróðurs og menningarlegra
umbóta. Af þeim toga eru þau spunn-
in hin bókmenntalegu fjöldaíélög,
sem svo mjög setja svip sinn á bóka-
útgáfu lijóðariuuar á jtessu ári.
Þriggja þeirra gætir lang mest, Máls
og menningar, Alenningar- og
428
fræðslusambands aljjýðu og Bóka-
útgáfu Menuingarsjóðs (með Þjóð-
vinafélagið í togi). Bókaútgáfa þess-
ara félaga er annað af tvennu þvi,
er eftirtektarverðast er við bók-
menntir ársins.
Það er Mál og menning, sem rutt
hefir þessa braut. Félagið er vaxið
upp úr eldri samtökum róttækra rit-
höfunda, undir kommúnistiskri for-
ystu, með bókaútgáfu og bókaverzl-
un (Bókaverzlunin Hcimsleringla,
Rauðir pennar). En jafnframt þvi
sem Heimskringla hafði bókmennta-
legt lilutverk að vinna, hafði hún
og með höndum nokkra útgáfu og
sölu pólitiskra áróðursrita fyrir
Kommúnistaflokkinn. Forgöngu-
mönnunum varð það j)ó brátt ljóst,
að þetta var ekki samrækilegt. Þá
var Mál og menning stofnað, til l>ess
að hafa með höndum hið bókmennta-
lega hlutverk eitt saman. Það hafði
í fvrstu nokkurn svip af því, hvern-
ig það var ættað. En nú er lokið
hinni kommúnistísku forvstu (en eigi
þátttöku), og er félagið samtök
frjálslyndra rithöfunda og frjálshuga
lesenda.
í ár hefir bókaútgáfa þessa félags
verið heldur minni en í íyrra. Rit
félagsins eru eigi nema þrjú, Tiina-
rit Máls og menningar i þremur
heftum, j)ýdd skáldsaga, Skapadteg'
ur, eftir Nóbelsverðlaunaskáldið
SiUanpád, og fyrra bindið af rituin
Jóhanns skálds Sigurjónssonar. Þessi
rit þrjú eru að vísu mikill bóka-
kostur fyrir árgjald félagsmanna, 10
krónur, en samt myndu félagsmenn
fá meiri bækur íyrir félagsgjöld sin,
ef félagið væri ekki að safna kröft-
um undir höfuðátak: útgáfu á rit-
safninu mikla, Arfi Islcndinga.
Síðasta hefti Timaritsins er ekki
enn komið út. En þó ntun óhætt a'ð
jfullyrða, að af ritum félagsins i
ár, muni jjykja langmestur fengur i
ritum Jóhanns Sigurjónssonar. Rd
þcssa öndvegishöfundar hafa surn
ekki verið til áður á islenzku máh
og hin hefir verið erfitt að eignast.
Nú er (og verður) úr jæssu bsett
á prýðilegasta hátt. Þessa útgáfu a
ritum Jóhanns mun hver íslenzkur
hókamaður vilja eiga.
JÖBO