Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 126

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 126
í prentsmiðjimum. Gengi hennar er undir þvi komið, hversu vel henni tekst að vera í hæfi við tizkusmekk- inn, tilreiða vöru girnilega til kaups fyrir sem flesta. Henni er arðvæn- legast og eiginlegast að vera í jafn- hæð við fólkið og reka engan áróð- ur, nema fvrir sjálfri sér og því, sem heíir öruggan íramgang. Þess vegna er henni eiginlegt að vera íhalds- söm um skoðunarhátt. En um alla tækni viðvíkjandi útgáfu bóka er hún íljót að taka það upp, er til framfara horfir. Þvi hafa orðið miklar hreytingar til framfara um útlit hóka, og einkum í myndaprent- un, á síðustu árum. Og þar hefir bókaútgáfa Isafoldarprcntsmiðju It.f. tekið forystuna, en aðrir farið í slóðina, eins og t. d. Leiftur, sem cr að vísu prentmyndagerð, en rek- ur útgáfustarfsemi af sömu ástæð- um og prentsmiðjur. Vegna þessara framfara um myndapreutun og aðra tækni i útgáfu bóka, hefir j>að jafn- vel tekizt, að gefa út til jólasölu með góðum fjárhagslegum árangri bækur, sem annars hefði orðið erf- itt að gefa út og selja fyrir kostnaði. Undanfarin ár hefir hókaútgáfa Isafoldarprentsmiðju verið langsam- lega tilþrifamest jtessara nýju út- gáfufyrirtækja. I tengslum við jtá útgáfu er og hókaútgáfan Heim- dallur, er jiví nær eingöngu gefur út þýddar skáldsögur og barnabæk- ur. Leiftur er nýlega af staö farið, en gefur út fallegar bækur. Víkings- prentsmiðjan hóf myndarlega hóka- útgáfu í ár, Víkingsútgáfuna. Al- l>ýðuprentsmiðjan hefir gefið út fá- einar bækur og svo mætti fleira telja. INS OG til að bæta úr ’hinni -eA skoðanalegu íhaldsemi prent- smiðjuútgáfanna, eða ef til vill rétt- ara sagt „hlutleysi" lreirra, hafa komið upp samtök um hókaút- gáfu, sem stcfnt er til menning- arlegs áróðurs og menningarlegra umbóta. Af þeim toga eru þau spunn- in hin bókmenntalegu fjöldaíélög, sem svo mjög setja svip sinn á bóka- útgáfu lijóðariuuar á jtessu ári. Þriggja þeirra gætir lang mest, Máls og menningar, Alenningar- og 428 fræðslusambands aljjýðu og Bóka- útgáfu Menuingarsjóðs (með Þjóð- vinafélagið í togi). Bókaútgáfa þess- ara félaga er annað af tvennu þvi, er eftirtektarverðast er við bók- menntir ársins. Það er Mál og menning, sem rutt hefir þessa braut. Félagið er vaxið upp úr eldri samtökum róttækra rit- höfunda, undir kommúnistiskri for- ystu, með bókaútgáfu og bókaverzl- un (Bókaverzlunin Hcimsleringla, Rauðir pennar). En jafnframt þvi sem Heimskringla hafði bókmennta- legt lilutverk að vinna, hafði hún og með höndum nokkra útgáfu og sölu pólitiskra áróðursrita fyrir Kommúnistaflokkinn. Forgöngu- mönnunum varð það j)ó brátt ljóst, að þetta var ekki samrækilegt. Þá var Mál og menning stofnað, til l>ess að hafa með höndum hið bókmennta- lega hlutverk eitt saman. Það hafði í fvrstu nokkurn svip af því, hvern- ig það var ættað. En nú er lokið hinni kommúnistísku forvstu (en eigi þátttöku), og er félagið samtök frjálslyndra rithöfunda og frjálshuga lesenda. í ár hefir bókaútgáfa þessa félags verið heldur minni en í íyrra. Rit félagsins eru eigi nema þrjú, Tiina- rit Máls og menningar i þremur heftum, j)ýdd skáldsaga, Skapadteg' ur, eftir Nóbelsverðlaunaskáldið SiUanpád, og fyrra bindið af rituin Jóhanns skálds Sigurjónssonar. Þessi rit þrjú eru að vísu mikill bóka- kostur fyrir árgjald félagsmanna, 10 krónur, en samt myndu félagsmenn fá meiri bækur íyrir félagsgjöld sin, ef félagið væri ekki að safna kröft- um undir höfuðátak: útgáfu á rit- safninu mikla, Arfi Islcndinga. Síðasta hefti Timaritsins er ekki enn komið út. En þó ntun óhætt a'ð jfullyrða, að af ritum félagsins i ár, muni jjykja langmestur fengur i ritum Jóhanns Sigurjónssonar. Rd þcssa öndvegishöfundar hafa surn ekki verið til áður á islenzku máh og hin hefir verið erfitt að eignast. Nú er (og verður) úr jæssu bsett á prýðilegasta hátt. Þessa útgáfu a ritum Jóhanns mun hver íslenzkur hókamaður vilja eiga. JÖBO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: