Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 146
Gísli Arnbjörnsson:
Smalamennska í Núpsstað og
villiféð í Eystrafjalíi — Húsiestur
Gísli Arnbjörnssoii var Mj'rdœl-
ingur að uppruna, fæddur 1853, cn
bjó lengi að RauÖabergi í Fljóts-
hverfi. Siðustu æviárin dvaldi hann
í Reykjavik. Hann lét eftir sig all-
miklar ritaðar endurrninningur og cru
jiessir þættir úr því kveri.
X ] ÚPSSTAÐUR í Fljóts-
^ hverfi er austasti bær í
Vestur - Skaftafellssýslu,
en næsti bær vi'S Skeiðarársand
aS vestanverSu, og stendur bær-
inn undir hárri hamrahliS,
skammt fyrir vestan Lóma-
gnúp. f Lómagnúp eru taldir
hæstir hamrar á íslandi. Um
hann kvaS Sæmundur búfræS-
ingur Eyjólfsson:
Lómagnúp meS hrikasvipinn
hreina
himins upp viS skýjarjáfur ber.
I>á var Sæmundur staddur á
Kirkjubæjarklaustri, er liann
mælti fram þessi vísuorS.
Smalamennska er mjög erfiS
á NúpsstaS. Þar eru hamrar, gil
og gljúfur, sem menn verSa aS
klifrast um og yfir. VerSur því
aS smala landareignina dögum
saman, og rnjög sjaldan, aS
smalaS verSi sauðlaust. FéS er
afartryllt. Er hér lítil saga því
til dæmis.
Skömmu áSur en ég fluttist í
sveitina, átti NúpsstaSarbónd-
448
inn átján sauSi, er alltaf gengu
i hér um bil nyrstu saySaleit-
um, og eru þar nefnd Hvitár-
holt. ÞaS er innsta skóglendiS
í NúpsstaSarskógum, en þar á
bak viS, hærra upp í fjallgarS-
inum, heitir Hvítároddi; mjög
hrjóstrugur og beinaber fjalls-
hnúkur. Héldu sauSirnir sig og
mikiS i Oddanum. Hvítárnar
eru tvær þar uppi, hin vestri og
hin eystri. Renna þær sín hvoru
megin viS Oddann, en samein-
ast neSan hans í afskaplega
hrikalegu og djúpu gljúfri, sem
er meS stórbjörgum í botnin-
um, er falliS hafa úr afarháu
bjargi þar, sem Oddinn skerst
fram á milli ánna. Sér tæp-
lega i botn á gljúfrinu nema
þar, sem vatniS spýtist upp a
milli stórbjarganna í botninum-
Þessir vesalings trylltu sauS-
ir voru óviSráSanlegir. Slupp'1
tvö haust samfleytt og höfSust
þá engar nytjar af þeim. Þeu
lifSu samt af þessa tvo vetur
þarna norSur í fjöllum. k et-
urnir hljóta aS hafa veriS snjó-
léttir. ÞriSja haustiS fóru menn
aS eltast viS sauSina, en allt fór
á sömu leiS. Þá var fenginn
maSur er GuSmundur hét Hált-
danarson; mig minnir, aS hann
jöm>