Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 115
Sérmenntun karla og kvenna
og atvinnulífið.
Á er enn eftir að minnast
á víötækar og mjög slæm-
ar afleiSingar fyrir atvinnulíf-
iS, sem hin óheppilega grautar-
menntun kvenna hefir í för meS
sér. Hér hefir þegar veriS bent
á, hve alvarlegar afleiSingar
þaS getur haft- fyrir ungu stúlk-
una, aS hún sóar beztu árum
sínum viS ýmiskonar störf, en
snýr sér ekki aS hinu eina, sem
fullnægir henni — húsmóSur-
stöSunni. En þar viS bætist, aS
aingu stúlkurnar bjóSast fyrir
.lægra kaup en piltar; þær kom-
ast því allstaSar aS og taka
þannig atvinnuna frá karl-
mönnunum. ÞaS hefir aftur
þær afleiSingar, aS þeir geta
ekki gift sig, og þær þá auS-
vitaS ekki heldur. NiSurstaSan
verSur því sú, aS báSir partar
skrölta ógiftir viS léleg kjör og
engin kjör, frílífi og festuleysi
þróast í félagslífinu til mikill-
ar bölvunar fyrir einstakling
°g þjóSfélagiS í heild sinni.
Unga stúlkan kemst aS viS
kennslu, skrifstofustörf, verzl-
un. iSnaS, útivinnu og allt
aiögulegt, fyrir lægra kaup en
karlmaSurinn. Ungu mennirnir
ganga svo atvinnulausir meS
kendurnar í vösunum og ciga-
rettuna í munninum, ef þeir
kafa einhver tök á því. Þeir
VerSa aS láta sér nægja aS
snikja út ástir kvenna hér og
Þar, en þetta kemur aS síSustu
JÖRD
harSast niSur á ungu stúlkun-
um, sem ekki geta eignazt eig-
inmenn og fullkomin heimili,
þvi aS ungu mennirnir ganga
atvinnulausir hópum saman.
Þetta er hörmulegt öfug-
streymi. Karlmenn þurfa aS
hafa nóga og góSa atvinnu, og
geta séS vel fyrir konum sínum
og dætrum, þar til dætur þeirra
taka aS sér hússtjórn fyrir ein-
hverja dugandi unga menn. ÞaS
er bæSi kátleg og grátleg sjón,
aS sjá konur ganga út á köld-
um tíma ársins, klæddar eins
og sjómenn, til þess aS standa
viS fiskverkun, er karlmennirn-
ir sitja heima, reykja pípur sin-
ar og hræra í grautarpottinum,
ef þeir þá nenna því.
Myndi þaS ekki verSa ólíkt
notadrýgra og heppilegra fyrir
þjóSfélagiS, aS ungi karlmaS-
urinn fengi — til dæmis —
kennarastöSuna, en unga stúlk-
an yrSi svo konan hans og
byggi honum, meS sinni heppi-
legu og góSu menntun, indælt
og hagkvæmt heimili? Þar gæti
hún veriS drottning í ríki sínu,
aliS upp 2—4 börn, allt eftir
getu og ástæSu, því vel mennt-
uS kona á einnig aS geta
stjórnaS því, aS börnin verSi
ekki of mörg. Hún þarf alls
ekki aS feta í þeim efnum í fót-
spor fákunnandi formóSur
sinnar.'er glataSi paradís sinni
fyrir eitt girnilegt epli. Ef
menntunin gerir mennina ekki
aS drottnurum yfir JörSunni og
417