Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 17

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 17
ætti engra hagsmuna aö gæta þar austur frá. Því hlytu orð mín þeim í vil a'ö hafa sérstaka áherzlu sem óeigingjörn og hlutlaus með öllu. Þessu lauk svo, aö hvorugur sannfærði hinn. En maður hlaut að hafa samúð með þessari föðurlandslausu þjóð. Því minntist ég á málið viö Hjalm- ar Branting, þáverandi forsæt- isráðherra Svia, sem var á fundinum. En Svíar voru eina Noröurlandaþjóðin, sem átti þá fulltrúa i Þjóðabandalagsráð- inu. Fann ég hjá Branting mikla samúð með Armeníu- mönnum (nefndin haföi auðvit- að líka verið lijá honum) ; vildi hann gjarnan ljá þeim liðsyröi og mun hafa gert eitthvað í því efni. En ekki fengu Armeníu- menn samt föðurland í það skiptið. O TÖRF MÍN hafa leitt af sér feröalög um mörg lönd, auk ferðalaga utan embættiser- inda. Enda hefi ég stundum gengiö undir nafninu „Sendi- Sveinn". Ég hefi alltaf haft gaman af því, að kynnast eitthvað fólki af öllum stéttum, háum og lág- Unr, ekki sízt almennu sveita- fólki, ef þess hefir verið kost- ur á ferðum mínum. Iivað slíkt fólk getur aö jafnaði verið á- stúðlegt við ókunnuga menn og framandi hefi ég talsverða og anægjulega reynslu um. JÖRÐ Ég hefi lent í þvi, með norsk- um kunningja mínum, að fara inn í sveitaveitingastofu uppi á fjalli á Italiu, til þess að fá okk- ur bita. Viö sátum tveir einir við annað af langboröum með baklausum trébekkjum í veit- inga-„salnum“. Hitt borðið var fullskipaö. Kom þá einn frá því borði; sagðist sjá að við værum útlendingar. Þeim leiddist að sjá okkur þarna einmana. Hvort við vildum ekki koma til þeirra og drekka meö þeim glas af víni? Viö þökkuðum og sett- umst hjá þeim. Var þetta hreppsnefnd, sem var aö fá sér vínglas af afloknum fundi. Þótt ýms vandkvæöi væru á því, gagnkvæmt, aö gera sig skilj- anlega, sátum við þarna í bezta yfirlæti á aöra klukkustund, spjölluðum saman á „golfrönsk- unni“ okkar og skemmtum okk- ur prýðilega. Gamall fátæklega klæddur bóndi fylgdi okkur úr hlaði og kyssti okkur báða að skilnaði. — Ég tek það fram, áð enginn var drukkinn, ekki einu sinni kenndur. Eða í sveitakrá uppi á fjalli á einni eyjanna í Eyjahafinu gríska. Það var á föstudaginn langa. Meö okkur við borðið var sveitamaöur á eynni. Inn kemur hlaupandi drengur og réttir okkur sitt hverjum liænu- egg. Þetta voru ,,páskaegg“. Við kölluðum á drenginn og ætluðum að gefa honum skild- ing. En sveitamaðurinn aftraöi 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: