Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 86
tekur aftur viö heitkonunni Jar-
þrúöi — og hins vegar umbóta-
hugarins óöfúsa, er telur þa'ö
jafnvel siöferöisskyldu aö vinna
aö umbótunum meö ofbeldi.
Utan viö þessi andstæöu
skaut koma viö Ólafssögu lífs-
skoöanir, sem eru óháöar þeim,
og e. t. v. ósamrímanlegar, svo
sem hin sterka áherzla, sem
lögö er í „Fegurð himinsins“ á
„hina sönnu ást“ (milli karls
og konu) og sú skoðun, setn
haldiö er töluvert á loftí, að
það sé ekki nema sjálfsagt, aö
karl og kona fari saman, þeg-
ar verkast vill, án þess aö slíkt
valdi neinni ábyrgö.
HIÐ ANDLEGA SJÓNAR-
MIÐ: Óms-„mystikina“,
er leiðir Ó. K. L. til hinna
hindúsku maya- og ahimsa-
viðhorfa, álítum vér uppistöð-
una í gervallri Ólafssögu Ljós-
víkings. ívafið er ýmislegt: hin
umrædda kommúnistíska lífs-
skoðun, lýsingar á mönnum,
málefnum, þjóðlífsfyrirbrigðum,
viðhorfiö : hin sanna ást (milli
karls og konu), gildi skáldskap-
ar og ýms viðhorf við honum.
Að því er gildi skáldskapar
snertir, mun þó, aö áliti H. K.
L„ komið nærri takmörkum
Óms. Söguþráðurinn er frá
þessu sjónarmiði tiltölulega lít-
ils viröi (sbr. jafnt yfirlýsta
skoöun Ó. K. Lj. um fánýti
þess, er „gerist“ og kenning-
una um Maya), enda er hann
388
ærið losaralegur — auðvitaö að
undantekinni þróun sjálfrar
söguhetjunnar gegnum vaxandi
skilning á Maya til Ahimsa-
þroska, unz hann á tiltölulega
ungum aldri hverfur á jökli, —
líkt og indverskur yogi, sem
fer inn í fenskóg — enginn
veit til hvers — og sést aldrei
síöan. —
Þaö hefir verið haft á orð;,
aö hvert bindanna sé með sér-
stökum stíl og er greinilegt, aö
sú tilbreyting er gerð af ráön-
um huga og ekki einungis það,
heldur beinlínis miöuö í hverju
bindi fyrir sig við það þroska-
stig, sem söguhetjan er þar á.
Framsetning hvers bindis, utan
samtala, er eins og miðuö viö
það, aö hún væri samtímaverk
Ó. K. Lj. sjálfs aö þessu leyti.
AÐ ER ÆTLUN VOR,
ef ástæöur leyfa, aö ræöa
nánar í næstu heftum JARÐ-
AR sögu þessa, sem er einna
líkust því, aö þar sé veriö
aö Ijrjóta til mergjar, hvor
betri sé, Brúnn eða Rauður.
Þó aö Örn Úlfar og Ólafur
Kárason Ljósvíkingur seu
sýndir þar sem beztu vinir,
dylst ekki, aö Örn Úlfar krefst
umráöa yfir sál Ljósvíkingsins-
í „Höll sumarlandsins" sýnist
hann styrkari, — en í „FegurÖ
himinsins" er hann horfuu1
hljóöalaust af sviðinu — og
afur loks endursameinaður Óiu-
jönu