Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 117
engin nauösyn á Islandi, og vér
eigum nóg af góöri ull, til aö
vinna úr. Karlmönnunum leizt
vel á konur, áöur en háfætlurn-
ar tóku að trítla á götunni í
silkisokkum, og ef þaö er ætl-
un kvenna vorra, aö vinna ást
okkar karlmanna með silki-
sokkum, rauömáluöum vörurn
og öðru slíku tildri, þá er hætt
viö, að sú ást kunni að verða
endaslepp.
Menntun, löggjöf og
atvinnumál.
ATVINNULEYSISBÖLIÐ
myndi þó ekki aö fullu
leyst með framangreindum ráð-
stöfunum, en mikla þýðingu
niyndu þær hafa. En það eru
nógir vegir hér á landi út úr
atvinnuleysi. Fyrst af öllu má
banna innflutning á áfengi og
tóbaki, og draga töluvert úr
’nnflutningi á kaffi, sykri,
hvítu hveiti og annarri fánýtri
vöru. Ef þær 7 milljónir króna,
sem landsmenu nú eyða fávís-
lega fyrir áfengi og tóbak væru
’ stöðugri umferö í landinu fyr-
lr bænda- eða sjávaráfurðir
e®a aðra innlenda framleiöslu,
Þá myndi slíkt auka að veru-
'egutn mun innlend viðskipti og
atvinnu í sambandi við það.
^innig myndi það auka fratn-
tclk manna og dugnað í ýtnsum
’ttyndum, ef öll sú óregla, úr-
^’ynjun og afmönnun, sem á-
jengi og tóbaki fylgir, væri á
>r'°tt numin.
jörd
Seinast komum vér svo að
örðugasta hjallanum. Þaö, sem
verst er viö að eiga og eykur
mjög atvinnuleysið og allskon-
ar landeyðulíf, er hin pólitíska
pest og hið heimskulega dekur
flokkanna við almenning, sem
lætur hafa sig fyrir ginningar-
fífl. Það er ekki langt síðan að
seðlum rigndi daglega inn til
okkar í Reykjavík, þar sem
öllum var lofað góöum húsa-
kynnum, atvinnu og góðum
kjörum, ef vér aðeins kæmum
hinum rétta flokk til valda með
atkvæöum okkar. Er nokkur
íurða þótt menn hvarfli frá
erfiðum búskap í sveit að slík-
um kostakjörum, á tneðan slíkri
tálbeitu er stráð á veg manna.
— Þetta mein þarf að lækna,
en hvernig á að lækna það. Vér
eigum ekki nema um tvennt að
velja. Annaö er einveldi í ein-
hverri mynd, þar sem kúgun
og ofbeldi leysir vandatnálin,
þar sem einhver fær vald til að
segja mönnum að þegja og
sitja, standa, hugsa og gera
eins og honum þóknast. Þessi
leið er ekki auðfarin í landi
voru, þar sem ekkert hervald
er til, setn betur fer.
Hin leiöin er gagnger og
hagkvæm alþýðumenntun, heil-
brigt þjóðaruppeldi og vitur-
leg löggjöf. Gagnmenntað fólk
er aldrei auðvelt að teyma á
asnaeyrum. Þess vegna getur
haldgóð menntun og viturlegt
þjóðaruppeldi verið nægileg
41!)