Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 39
þi'S aö fá, börnin mín,“ anzaöi
nrótSirin. — „Skrifboröiö þitt
líka?“ — „Já.“ — „Orgelið
lika?“ — „Já, allt, sem ég á.“
— Drengurinn varpaði öndinni
°g sagði: „Við grátum nú
samt.“
jjSaetið hennar mömmu.“
j^jEGAR Ólafur krónprins í
Noregi varð / ára, fékk
hann að halda stórt barnaboð.
1-iii litla stúlkan klifraði upp i
stóran stól í herberginu, þar
Se>n þau voru að leika sér. Þá
kom Ólafur hlaupandi til henn-
ar, ýtti henni niður úr stólnum
opT sagði: „Þarna máttu ekki
sitja, þetta er sætið hans
Pabba.“ í sama bili kom kon-
tnigurinn; hann tók litlu stúlk-
Una og setti hana á hné sér. Þá
sagði krónprinsinn gletnislega:
,,Þarna máttu heldur ekki
s,tja, þetta er sætið hennar
ntönuuu.“
jjHeil Hitler.“
ÍÐASTLIÐIÐ sumar var
5 ára gömul stúlka á ferö
n,eð foreld rum sínurn í áætlun-
arbil milli Suður- og Noröur-
lands.
Á leiðinni komu 2 brezkir
Iternienn inn i bílinn. Þeir sett-
t’st hjá litlu stúlkunni, fóru að
'ala viö hana og vildu vera ó-
sköp góöir við hana. Henni
jtotti gaman að þeim, en leidd-
lst.þó fljótt, að þeir ekki skildu
tteitt, sem hún sagði. Allt í einu
jörð
niundi hún eftir því, að hún
haföi séö hermenn áður, og hún
mundi svo vel, hvernig þeir
gerðu, þegar þeir voru að
ganga á götunum í Reykjavík.
Hún sprettur upp úr sætinu
eins og elding, réttir fram
handlegginn og hrópar: „Heil
Hitler!“
MATTHILDUR litla (6 ára)
var að tala um það við
Ólöfu systur sína (tæpra 5 ára),
hvað sig langaði til að hjálpa
mömmu sinni, en sá ekki vel,
hvernig hún mætti því við
koma. Ólöf hinsvegar var ekki
ráðalaus: „Þú skalt bara biðja
Guð, Matthildur mín, að lofa
þér að hjálpa henni.“
T—\ EGAR Oddur var á 3. og
1. 4. árinu, var hann ákaf-
lega hræddur við að koma inn
i kirkju; en hann átti heima á
kirkjustað. Á 4. árinu fluttist
hann til annars kirkjustaðar
meö foreldrum sinum og tókst
mömmu hans áður, með stök-
ustu varfærni og lægni, að
koma honum inn í kirkju og
lét hann sér þá vel líka. Eitt-
hvað hafa tilfinningar hans þó
verið blandaðar, því þegar
hann leit nýja heimkynnið sitt
augum í fyrsta sinn, varð hon-
um að orði: „Allsstaðar er
kirkja! Ó, ,þá náð að eiga Jes-
úm!“
Sendið oss „gamban“-sögur!
341