Jörð - 01.12.1948, Side 30
28
JÖRÐ
úrlegt að bíða svars frá Höskuldi. En þar eð ég var ekki viss
um, á hvern hátt það svar yrði, sagði ég fljótmæltur:
— Eg hugsa ykkur væri nú nær að láta mig segja ykkur
frá því, Baldi, sem var að gerast hérna áðan á þeirri dönsku,
iieldur en láta svona eins og mannætur!
Jú, Baldvin leit á mig:
— Ég get lagt frá mér axarsmánina, elskan mín, ert ekki
vanur að fara með fleipur, enda ekki á það vaninn hjá foreldr-
unum þínum — og þú kannt að orða jrað, þótt ekki sértu
gamall!
Þar með var stillt til friðar, og ég var ekki kominn langt rit
í það, sem gerzt hafði hjá Jreirn dönsku, þegar allir stóðu á
öndinni, — Jrað var meira að segja líkast því, að Höskuldur
og Siggi hefðu alls ekki verið áhorfendur að atburðunum, og
hvort senr ég hef nú ýkt eða ekki, Jrá þóttist hvorugur Jreirra
þurfa að grípa franr í fyrir nrér. Egill heiðni lrafði ekki runrsk-
að, Jregar Siggi barði í Jrilið og lieldur ekki, Jregar lræst lét í
Höskuldi, en nú brá hann blundi, svo senr áhugi hinna á frá-
sögn minni hefði ýtt við vitund Iians. Aftur á nróti höfðu þeir
Bjarni og Jón á Hrynjanda fylgzt með frá upphafi.
Það var nrargt ljótt orðið, sem féll í garð Dana Jretta kvöld
í lrásetaklefanum á Mariu. Það var ekki einungis Jrað, að danska
Jrjóðin væri látin gjalda Jress, sem gerzt hafði á skonnortunni
Dorotheas Minde, heldur voru rifjaðar upp margvíslegar
ganrlar syndir danskra stjórnarvalda, kaupmanna, verzlunar-
þjóna, skipstj<>ra og stýrimanna. Höskuldur ganrli — og raunar
Baldvin líka — lrafði verið háseti á skaki á dönskum kaupför-
um, sem fyrir síðustu aldanrót stunduðu hér fiskveiðar yfir
hásumarið, og hann kunni sitthvað að segja af ávirðingum
Dana, holinóði þeirra og vanjrekkingu, nízku og ódugnaði.
— En þrifnir voru þeir og lrirðusamir, sagði hann að lokunr.
— Það verður ekki af Jreinr skafið, bölvuðunr ei Jró jálkunum.
Og höfðu ekki danskir kútterar konrið og skrapað firðina
sumar eftir sumar — fyrir svo sem tuttugu árunr — fiskað nreð
einhvers konar trolli, sér til lítils gagns, en ennþá nrinni sónra,
því að þetta voru engir fiskimenn, — en Islendingunr til mikils
og varanlegs tjóns, ]>ar eð grunnmiðin höfðu aldrei borið sitt