Jörð - 01.12.1948, Blaðsíða 187
JORÐ
185
svo af þv/, að óskir og þarfir niismun-
ancli einstaklinga um hlutfall milli
sveina og lærlingatölu eru mjög mis-
jafnar. Ný og vaxandi fyrirtæki geta
oft ekki fullnægt þörfum sínum fyrir
sveina og lærlinga, enda þótt eldri
fyrirtæki með minnkandi starfsemi,
noti sér ekki að fullu heimilaða lær-
lingatölu.
Það er ekki hægt að gera ráð fyrir,
að þarfirnar séu eins hjá öllum ein-
staklingum. En lögin virðast gera ráð
fyrir þvi, þar sem Jjau heimila einn
lærling aðeins fyrir hvern svein, hvern-
ig sem á stendur, og takmarka þannig
í rauninni lærlingatöluna í heild, meir
en þessu hlutfalli nemur og skapa ó-
viðráðanleg t andræði.
Vér dlítum að eðlilegt aðhald frá
hendi lærlinga og iðnfulltrúa ásamt
þvf, að meistaranum er hagtu' og sæmd
í því, að mennta sem starfhæfasta
kunnáttumenn, eigi að vera einu
hömlurnar á það, hve marga nemend-
ur meistarar taka til náms. Álítum
vét jafnframt, að þær séu næg trygging
fyrir því, að meistari komist ekki hjá
því að gera skyldu sína gagnvart nem-
andanum.
/ ööru lagi álítum vér, að prófraun-
in eigi að verða prófsteinninn á raun-
verulega kunnáttu og verklega hæfni
nemandans Jrannig, að aðeins hæfir
menn, og það jafnt, hvort sem náms-
timinn hefur verið skemmri eða lengri,
nái prófi og réltindum.
Vitnisburður prófsins á að vera sem
sannastur og gagulegastur mælikvarði
á kunnáttu neinandans. Hann á að
vera gagnleg leiðbeining fyrir atvinnu-
rekandann, sem sveinninn kann að
leita atvinnu hjá. Prófbókin á jafn-
framt að vera þannig, að í hana megi
síðar rita umsagnir og meðmæli meist-
ara Jteirra, er sveinninn vinnur hjá,
ásamt vottorði um síðari próf og nám-
skeið, er sveinninn kann að ljúka.
/ þriðja lagi álituin vér, og viljum
benda á, að heill og lieiður iðnaðar-
stéttanna og sú hagsæld, sem iðnaðiu-
inn óefað getur skapað Jjjóðinni, velti
að mjög miklu Ieyti á því, að heil-
brigður metnaður og kapp skapist
meðal iðnaðarmannanna sjálfra utn
Jjað, að standa sein fremst í kunnáltu,
tækni og afköstum. Aðeins með Jjví
móti að það teljisl sem mestur frami
að vera góðttr iðnaðarmaður, má
vænta Jjess, að íslenzkur iðnaður geti
náð þeim afköstum og gæðtim, að
keppt geti við hið bezta, er iðnaðar-
menn annarra Jjjóða afreka.
Til þess að svo megi verða, má ekki
útiloka neina liæfileikamenn og skapa
forréttindastétt, heldur þarf að opna
leiðir Jjeim einstaklingum, sem taka
vilja þátt í samkeppninni, með Jjví,
fyrst og fremst, að veita Jjeim aðgang
að hæfnisprófi, og Jjar á eftir hagnýt-
um iðnskóla, ef kunnátta umsækjend-
anna dæmir þá hæfa til þess, enda þótt
viðkomandi einstaklingi liafi af ein-
hverjum ástæðum ekki tekizt að kom-
ast að sem lærlingi hjá atvinnurek-
andá.
/ fjúrða lagi, og þessu til framgangs,
tiljuin vér mæla með því, að þegar
verði hafinn undirbúningur að stofn-
setningu verklegs iðnskóla, þar sein
kenndar séu í hnitmiðuðum og cin-
beittuin verklegum og faglegum náin-
skeiðum, liagnýtar fræðigreinar, sér-
staklega þær sent margir óska nú að
stunda, svo sem rafmagnsfræði, málm-
iðja ýmiss konar og meðferð verkfæra,
vélvirkjun, vélgtezla og þess háttar,
flugvélavirkjun og útvarpsvirkjun. —
Loks ef hentugt Jjætti, einnig hús-