Jörð - 01.12.1948, Blaðsíða 183

Jörð - 01.12.1948, Blaðsíða 183
JORÐ 181 vegna bætti ég þá ekki 7 nemendum við? I>ctta getur Helgi Hermann alls ekki skilið og telur þetta sönnun þess, að iðngreinarnar séu opnar upp á gátt. Þetta munu hins vegar flestir meist- arar geta skilið. Astæðan er i slíku tilfelli sem sé sprottin af því, að lærlingi er ekki hægt að segja upp vinnu fyrr en eftir 4 ár. Er því allmikill ábyrgðarhluti að takast á hendur þá skuldbindingu, fjárliagslega og faglega, að halda 14 lærlingum og 14 sveinum (sem kenn- urum?) gangandi í 4 ár, án þess að nokkur trygging sé fyrir nægilegri at- vinnu og afkomu fyrir þetta lið. Má minna á í þessu sambandi, að ríkisstjórnin bjó á þessum árum svo óviturlega að vélsmiðjunum með nýrri verðlagslöggjöf, að álagningarheimild þeirra var lækkuð í slíkt lágmark, að smiðjur eins og Jötunn, sem byggð var við hraðvaxandi dýrtíð (vísitalan jóksl úr 180 í 270 meðan á byggingu stóð) og útbúin dýrum vélum og verkfærum af beztu gerð til vandasamra mótor- viðgerða — urðu ekki reknar nema með verulegu tapi. Varð ég af þessum ástæðum að eyða fimm árum ævi minnar í að berjast við yfirvofandi gjaldþrot, vegna sífellds tapreksturs, og greiða þrátt fyrir það, í viðbót við tapið, umsetningarskatt og útsvar — unz mér tókst að selja vélsmiðjuna með nokkur hundruð þúsunda króna tapi. Þó höfðu á sama tíma flestar aðrar fasteignir og áhöld hækkað stórlega í verði. Varð ég fegnastur að losna við þann bagga, er vélsmiðjan var orðin mér, enda þótt draumur minn um að byggja upp merkilegt fyrirtæki yrði að engu. Auk þessa örvggisleysis um afkomu, sem víða vofir yfir, er loks engin trygg- ing fyrir því, að hægt sé að halda öll- um þeim sveinum, sem á ákveðnum tfma eru starfandi, því að þeir geta sagt upp með viku fyrirvara. Hefur það meir að segja komið fyrir, að vél- smiðja hefur verið kærð og sveinafélag reynt að gera hana skaðabótaskylda, fyrir það að hún gat ekki haldið nægi- lega mörgum sveinum og komst þann- ig um skeið í það ástand að hafa fleiri lærlinga en sveina. Nei, skyldur meistarans við lærling- ana eru orðnar svo miklar, að það er ekki eins eftirsóknarvert og menn skyldu ætla, að taka nemendur upp á arma sína og tryggja þeim fjölbreytta kennslu og laun í fjögur ár. í hinu nýja frumvarpi til iðnlaga, sem H. H. mun eiga þátt í, eru skyldur meistarans þó enn auknar að mun. Það er m. a. af þessari ástæðu að ég hef bent á og vil fara allt aðrar, og að ég tel greiðfærari, leiðir til iðnmennt- unar heldur en þær, sem nú tíðkast og virðast vera hinar einu fjárgötur sem Helgi Hermann kemur auga á. Er mér svo sama, hvort H. H. getur tvöfaldað lærlingatöluna á pappirnum fjórða hvert ár, því að með því móti verða sjálfsagt allir íslendingar orðnir að faglærðum iðnaðarmönnum árið 1969, eða allt að 192 þúsund manns — ef heimildin er notuS. Ég tel ekki, að svo yfirborðslegar umræður og röksemdir gagni neitt í því máli sem hér um ræðir. Eða hvað segir Helgi Hermann um auglýsingu eins og þessa, sem nýlega birtist í dagblaði hér í bæ, sbr. Vík- verja Mbl. 8. sept. 1948: „Ungur maður getur fengið að læra rafvirkjun með góðum kjörum. Sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.