Jörð - 01.12.1948, Blaðsíða 62
60
JÖRÐ
enda og svo ljóðmennanna eigin vanmetakennd og varfærin
lögmálshlýðni. Það eru þær meinvættir, sem ávallt reynast
liættulegastar fylgjur í slóðinni.
Jafnvel ljóðskáld, sem í fyrstu sýndu, að þau liefðu fundið
snerting þeirrar sköpunarorku, sem ómríkt tungutak geymir,
og skynjað hið lífræna þanþol, er býr í hljómtengslum stuðlaðs
Ijóðs; — jafnvel slíkir hafa oft áður en varði lyppazt niður í
logndeyðu venjunnar: rímfræðilegrar og málfræðilegrar flísa-
tínslu, útslitins orðalags og fyrirskipaðra málvenja; grafið allt
sitt pund í ófrjóa jörð dauðhugsaðrar samrímstækni — full-
mótaðra og ofnotaðra braghátta.
En sem betur fer á }ró líka hver tími sínar undantekningar
— þessa fáu, sem vita hvaða óvættir búa að baki og verjast þeim.
Þessa einstöku undanfara, senr sýna, að þeir eru bornir og
brjóstvígðir til skáldhelga, og lrefur hlotnazt hið meðfædda
tungutak og sérsýni þeirra, senr þær byggja.
Það eru slíkir, senr sanna það aftur og aftur, svo ekki verður
unr deilt, lrversu víðvega er turnt að brjóta stærri formsvið,
hinu tónbyggða erfðafornri íslenzkra ljóða.
Eingöngu með því að neyta hins fjaðurnragnaða sveigjan-
leiks þeirrar bindingstækni, senr margra alda þjóðarþjálfun
hefur þróað, lrafa þeir fundið íslenzku ljóðformi ný og ný svip-
brigði, nýja og breytta hætti, með nýrri lrrynjandi og nýjum
lrugblæ — gefið því nýja línuskipan, nýja tóna, nýjan hrun-
hljónr — hver af öðrum. Jafnvel skapað því algerlega nýgerðir
byggingarstíls, og það án nokkurs niðurrifs. Nýjar stíltegundir,
sem fellast alveg að hinni grunnmúruðu undirstöðu nor-
rænnar tungu.
En á þeinr tínrunr, þegar slíkir koma fáir fram — og senr á
stundum verða þá stöðnuninni að bráð, þegar á ævina líður,
eins og gengur —, þá er sannarlega alls liðs þörf til verndar
þessum okkar dýrustu erfðunr.
En þá fyrst verður þó sú þörf hrópandi nauðsyn, þegar auk
þessara gönrlu óvætta í slóðinni rísa upp nýir óvinir og nýjar
hættur á næstu leitunr franr undan.
Og slík nrá segja að viðlrorfin hafi nú verið hérlendis, síð-
ustu áratugina.