Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 65
í VÖKU OG SVEFNI 61 uns, ef þú vilt,—á venjulegum æf- ingatíma.” Aukadagurinn var sönn fagn- aðar-gjöf og gekk “Bill” leiðar sinnar meir en ánægður. “Er ekki sjaldgæft að menn kvongist eftir að þeir eru gengnir í herinn?” spurði Jón. “Nei, það er nú síður en svo,” svaraði “Kobbi.” “Látum nú sjá, ’ ’ og hann taldi á fingrum sér. “Þeir eru orðnir um tuttugu, úr þessum búðum, sem bafa gift sig síðan á nýári. ’ ’ “Er það rétt, er það sann- gjarnt,” spurði Jón, “að leiða stúlku til að giftast sér, einmitt þegar maður er að leggja rít í stríð oof kemur máske aldrei aftur?” “Það eru nú deildar skoðanir á því máli,” svaraði “Kobbi,” en mín skoðun er að það sé rétt og; sanngjarnt gagnvart báðum. Sé maðurinn maður, þá sýnir hann það og verður betri og meiri mað- ur ef liann skilur konu eftir heima. Ilann hefir með konunni fengið hugdjúfa ábyrgð og það festir liann í rásinni. Eg gæti bent á mörg dæmi þessu til sönnunar, en vitna bara til mín sjálfs. Rebekka mín giftist mér tveimur dögum áður en eg lag'ði af stað í Búa-stríðið og eg veit ekki betur en bæði séu á- nægð með sitt hlutskifti. Eg álít ranglátt að skilja unnustuna eftir einmana, lausa, að vísu, að nafni til, en virkilega bundna. En þó finst mér ósanngirnin hróplegust þegar maður unnir stúlku, hefir hugmynd um að hún unni sér, en leggur lit í stríð og styrjöld án þess að liafa minst á einkamál við hana með einu orði. Eg man þrjár eða fleiri harmasögur frá Englandi, sem áttu rætur sínar í þesskyns þögn.” Hér var liöggið nokkuð nærri Jóni, en það vissi “halti Kobbi” auðvitað ekki. Yíst hafði hann liér fengið alvarleg-t umhugsunar- efni. Hafði hann máske með þögninni kollvarpað sínum helg- ustu vonum? Ekki ósennilegt, að minsta kosti ekki ómögulegt, ef nokkuð mætti byggja á sögum “Kobba” og hann hafði aldrei reynt gamla manninn að ósann- sögli eða öfgum, og margan nyt- saman fróðleik liafði hann numið af honum. Seinast í kvöld hafði “Kobbi” frætt hann um hve nauðsynlegt væri fyrir liðsmenn álla að fá löglega gerða erfðaskrá, og einsetti hann sér að vanrækja það verk ekki degi lengur. Þess meir, sem hann liugsaði um einkamáí sitt, þess nauðsyn- legra virtist honum nú, að Rúnu væri kunnugt um ástina, sem hann bar í brjósti. En hvernig gat hann komið því í kring? Það var allsendis óhugsandi að gera sér erindi norður að Grundarkoti bara til þess, eftir að hafa gengið þaðan þegjandi. Nei, eini hugs- anlegi vegurinn var sá, að skrifa henni um allar sínar tilfinningar og vonir. I þessu vildi nú svo heppilega til, að honum barst bréf frá Birni í Grundarkoti og fylgdi böggull, með sokkum og vetlingum í, sem hermenn eiga aldrei of mikið af, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.06.1927)
https://timarit.is/issue/356908

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.06.1927)

Gongd: