Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Síða 89
JÓN BISKUP GERREKSSON 85 legast bæði ákærur og vitnisburð- ir, þar sem málin skyldi dæmd af kardínála, sem bvergi var nærri. Eigi er þess getið, að rannsókn þessi liafi leitt þær nýjungar í ljós, er breytti í neinu verulegu málstað Jóns Gerrekssonar. Mun mönnum liafa litizt liann á þá leið, að æskilegast væri að revna að semja málin í kyrþey. Sú var og eindregin ósk Eiríks konungs, og- í því skyni mun bann liafa far- ið til Svíþjóðar nokkuru síðar. Jón Gerreksson tjáði sig fúsan til að leggja niður erkibiskups- embætti sitt. En til ])ess að geta lifað sómasamlegu lífi, án þess að vera upp á aðra kominn, krafðist hann ærins lífeyris. Yoru lilut- aðeigendur fúsir til að verða við þeirri kröfu. Var bonum levft að liafa með sér 'frá Svíþjóð liús- búnað þann, er liann hefði liaft með sér til Uppsala eða látið gera þar, en auk þess var honum dæmdur æfilegnr lífeyrir27). Er fullkominn endi bundinn á öll þessi mál með páfabréfi frá 5. marz 1422, þar sem erkibiskup er algerlega dæmdur frá embætti í Uppsölum og tekin af lionum prestsþjónusta. Verður vart ann- að talið en biskup bafi sloppið allvel, þegar litið er til þess, sem á undan var gengið, og nú hefir verið skýrt frá til nokkurrar blít- ar. En þó að Jóni Gerrekssyni befði verið vikið úr Svíþjóð með þeim bætti, að sýnast mætti sem 27)Hist. Tidskr., bls. 222. bann mundi nú hafa verið búinn að fá nóg af vafstri opinberra mála, og befði lielzt kosið að setj- ast í helgan stein ]»að sem eftir var ævinnar, er síður en svo, að endir væri bundinn á afbrot bans og raunir; þeim skyldi ekki linna fyr en yfir lauk. Að vísu má ætla, að þegar bér var komið sögu, bafi biskup lialdið kyrru fyrir um sinn og liugsað á einbvers konar yfirbætur fyrir binar margvíslegn meingjörðir, er bonum voru kendar. Til þess bendir a. m. k. eindregið orðalag það, sem kemur fram í skipunarbréfi því, er páfi gaf bonum fyrir Skálboltsstól 6. marz árið 142628). ATíst er og um það, að um nokkurt skeið bverfur biskup algerlega af vettvangi op- inberra mála. Er engin ástæða til þess að ætla, að liann hafi, þegar bér var komið sögu, verið bnept- ur inni í fangelsi, eins og- einn höfundur befir baldið fram29), þar sem liann liafði eigi vei’ið dæmdur í neins konar varðliald og honum auk þess verið veittur álitlegur lífeyrir eins og hverjum öðrum uppgj áf aembættismanni. Uppreisn sú, er lionum skyldi bráðlega blotnast, bendir a. m. k. eindregið til einlivers konar yfir- bótaiífernis, eins og enn mun sýnt verða. III. Jón Gerreksson kemur næst við sögu árið 1426 með þeim bætti, að eigi er undarlegt, þótt mönnum 28) Sbr. Dipl. Isl. VIII, nr. 19, (bls. 25). 29) HIst. Tidskr., bls. 223.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.