Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Qupperneq 89
JÓN BISKUP GERREKSSON
85
legast bæði ákærur og vitnisburð-
ir, þar sem málin skyldi dæmd af
kardínála, sem bvergi var nærri.
Eigi er þess getið, að rannsókn
þessi liafi leitt þær nýjungar í
ljós, er breytti í neinu verulegu
málstað Jóns Gerrekssonar. Mun
mönnum liafa litizt liann á þá
leið, að æskilegast væri að revna
að semja málin í kyrþey. Sú var
og eindregin ósk Eiríks konungs,
og- í því skyni mun bann liafa far-
ið til Svíþjóðar nokkuru síðar.
Jón Gerreksson tjáði sig fúsan
til að leggja niður erkibiskups-
embætti sitt. En til ])ess að geta
lifað sómasamlegu lífi, án þess að
vera upp á aðra kominn, krafðist
hann ærins lífeyris. Yoru lilut-
aðeigendur fúsir til að verða við
þeirri kröfu. Var bonum levft
að liafa með sér 'frá Svíþjóð liús-
búnað þann, er liann hefði liaft
með sér til Uppsala eða látið gera
þar, en auk þess var honum
dæmdur æfilegnr lífeyrir27). Er
fullkominn endi bundinn á öll
þessi mál með páfabréfi frá 5.
marz 1422, þar sem erkibiskup er
algerlega dæmdur frá embætti í
Uppsölum og tekin af lionum
prestsþjónusta. Verður vart ann-
að talið en biskup bafi sloppið
allvel, þegar litið er til þess, sem
á undan var gengið, og nú hefir
verið skýrt frá til nokkurrar blít-
ar.
En þó að Jóni Gerrekssyni
befði verið vikið úr Svíþjóð með
þeim bætti, að sýnast mætti sem
27)Hist. Tidskr., bls. 222.
bann mundi nú hafa verið búinn
að fá nóg af vafstri opinberra
mála, og befði lielzt kosið að setj-
ast í helgan stein ]»að sem eftir
var ævinnar, er síður en svo, að
endir væri bundinn á afbrot bans
og raunir; þeim skyldi ekki linna
fyr en yfir lauk. Að vísu má
ætla, að þegar bér var komið sögu,
bafi biskup lialdið kyrru fyrir um
sinn og liugsað á einbvers konar
yfirbætur fyrir binar margvíslegn
meingjörðir, er bonum voru
kendar. Til þess bendir a. m. k.
eindregið orðalag það, sem kemur
fram í skipunarbréfi því, er páfi
gaf bonum fyrir Skálboltsstól 6.
marz árið 142628). ATíst er og um
það, að um nokkurt skeið bverfur
biskup algerlega af vettvangi op-
inberra mála. Er engin ástæða til
þess að ætla, að liann hafi, þegar
bér var komið sögu, verið bnept-
ur inni í fangelsi, eins og- einn
höfundur befir baldið fram29),
þar sem liann liafði eigi vei’ið
dæmdur í neins konar varðliald
og honum auk þess verið veittur
álitlegur lífeyrir eins og hverjum
öðrum uppgj áf aembættismanni.
Uppreisn sú, er lionum skyldi
bráðlega blotnast, bendir a. m. k.
eindregið til einlivers konar yfir-
bótaiífernis, eins og enn mun sýnt
verða.
III.
Jón Gerreksson kemur næst við
sögu árið 1426 með þeim bætti, að
eigi er undarlegt, þótt mönnum
28) Sbr. Dipl. Isl. VIII, nr. 19, (bls. 25).
29) HIst. Tidskr., bls. 223.