Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 194

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 194
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mynd um veltumagn verzlunarinnar af þeim skýrslum, sem nýlega hafa veriS birtar fyrir siSastliÖiö ár. Á uppskeruárinu 1925—26 seldu bænd- ur gegnum aðal samlagiö, 215,016,000 'bushel af korni. Upphæö þessi skiftist þannig: Af hveiti voru seld 187,500 bushel; af höfrum 11,024,000 bushel, 13,- 221,00 bushel af byggi, 1,597,000 bushel af rúgi. Árið 1926—27 seldu vestur fylkin þrjú, gegnum samlagiö, 197,950,242 bushel af hveiti og yfir 21,000,000 bushel af höfrum auk annara korntegunda. Var meira en helmingur allrar hveiti uppskeru Vestur-Canada seldur í gegnum félagiö, eöa rúm 53%. Á þessu hausti á félagið orðið 912 kornhlööur, en alls hefir þaö í sínum höndum 942 .hornihlööur aö þeim meðtöld- um, sem þaö leigir, er rúma yfir 30,000,- 000 bushel. Auk þess hefir þaö 10 korn- geymsluhús á hafnstööum, er rúma 23,- 000,000 'bushel, og tvö ný korngeymslu- hús hefir þaö nú í smíðum í Vancouver og Port Arthur er rúma, þegar þau eru fullgerð 9,500,000 bushel. Alt hefir þetta gert á sex árum! I sjóði hefir félagiö $15,000,000, er sparast hefir af upphaf- lega áætluðum sölukostnaöi er þó ekki nemur nema broti úr centi á bushelið. Útsöludeild félagsins seldi korn þetta til 24 rikja, útlendra, í 60 höfnum og lendingarstöðum í Noröurálfunni. Htelztu viðskiftanautar félagsins voru; Stóra Bretland, ítalía, Holland, Þýzkaland, Belgía, Frakkland og Japan. Keypti Stóra Bretland mest 50,000,000 bushel, en Japan minst 6,500,000 bushel. Allir fá inngöngu í fylkja samlögin (Pronvincial Pools) meö því eina skil- skilyrði aö þeir benlínis eöa óbeinlín’S fáist við kornyrkju. Sá, sem í félagiö gengur sreiðir S2.00 i inngang=evri, er renni í félags.sjóð og $1.00, sem hluttöku- fé í félagseigninni. Hann undirritar samning, er skuldbindur hann til aö fá ■korn sitt félaginu í hendur. Samningar bessir eru geröir til fimm ára, og eru óuopsegiarílegir nema félagsmaður leggi niöur búskap. Er þeim þá lokiö af sjálfu sér. Á samningum þessum hvílir eiginlega allur félagsskapurinn. Félagsmenn með almennum kosningum, velja fulltrúa í hverju héraði, er mæta á ársþingi félags- skaparins þegar kosning stjórnarnefndar fer fram og verzunarskýrslur samlagsins eru athugaöar og yfirfarnar. Hvert fylkis-samlag er stjálfstæð eining út af fyrir sig, þótt samningsatriöi og söluað- feröir sé mikið til hinar sömu hjá öllum. Hvert um sig velur sér framkvæmdar- stjóra og forstöðunefnd og hefir alt um- 'boö yfir kornhlööunum innan sinna ták- marka. Það hefir ölll umráð yfir korni félagsmanna, frá því það kemur \ hend- ur þess og þangaö til á ihafnarstað er komiö, Fort William eða Vancouver, eft- ir því sem á stendur. Þá tekur hiö sam- einaða kaupfélag eöa samlag viö, og ann- ast söluna. Er það yfirstjórn allra fylkja samlaganna og þannig skipuð að í hana eru kosnir þrir fulltrúar frá hverju fylkis- sambandi. Stofnskrá allsherjar sam- handsins er gefin út og lögfest með sam- þykki samlbandsþin'gsins í ágúst 1924. Þar er tekinn fram tilgangur félagsins og verkefni: “jarðyrkju félagsskapur, er settur er á stofn til þess að hafa markaö allra korntegunda með' höndum til hjálp- ar og hagsmuna fyrir félög og einstakl- inga er í honum stand'a og enga aðra.” Saga félagsskaparins er líkust æfintýri. Þegar aðal sölubandið myndaöist, átti félagsskapurinn engar kornhlöður og varð að koma öllu korni fyrir og borga biðtoll á því er nam töluverðu gjaldi um mónuðimr. Meö samþykki félagsmanna var leyft aö leggja 2c á hvert bushel, er félagið seldi og verja þeim til kornhlöðu- kaupa. Varö það strax stórkostleg fjár- unphæö. Uppskeruárið 1924-25 keypti Sa'skatohewan 'samlagiö 90 kornhlöður og árið eftir, fyrir rúmar ellefu miljónir dollara, allar kornhlööur Sask. Co-oper. Elevator félagsins. Á það nú 727 korn- íhlöður innan fyl'kisins, auk korngeymiglu- húsa iá hafnstöðum auistan og vestan. Al- herta samlagið hefir umráð yfir 160 korn- hlöðurn og jafnmargar í smíðumi.' Mani- tolba samlagið á 56 og hefir sett sér að koma upp jafnmörgum á þessu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.