Jörð - 01.12.1948, Page 139
JÖRÐ
137
tunnur af rúgi upp að Haugi við Aursundavatn, til her-
mannsins, fjallabóndans Pers Klássonar — til minningar um
hina framliðnu. Guð gleðji sál hennar á himnum!
— Tíu jólakvöld í röð kom Gauldælingur akandi eftir vatn-
inu, með tvær korntunnur á langsleðanum, og í hvert sinn var
liann með kveðju og bréf til Pers á Haugi frá von Knagen-
lijelm.
Og í tilefni af því fór Haugsbóndinn í einkennisbúning-
inn sinn — hinn gamla, glæsilega búning von Knagenhjelms,
og gyrti sig langa sverðinu.
Ragnar Asgeirsson þýddi.
Mynd þessi er af málverki af Venusi, sem talið er vera úr „smiðju" ítalans
'Titians, en hann er einn ntesti málari, sem uppi hefur verið, og Venusarmyndir
sérgrein ltans. Sigurður Jienecliktsson, málverkasali, liefur keypt þessa mynd úr
merku ensktt einkasafni, í trausti til stórhugar íslendinga. Þess verður að vænta,
að menntamálaráðuneytið láti sendiráðið i London grafast fyrir um heimildir að
þeirri fullyrðingu, að málverkið sé úr verkstæði Titians — og það fljótt, — áður
en Sigurður neyðist til að sleppa þvf úr landi. En að því væri blóðug minnkun,
sé þetta Titians-verk. — Sbr. að öðru grein Björns Th. Björnssonar, listfræð-
ings í Lesbók Morgunblaðsins 10. október síðastl.