Jörð - 01.12.1948, Síða 167

Jörð - 01.12.1948, Síða 167
JÖRÐ 165 sköpunar og gleðinnar, leikur sólar- iunar, sera skein yfir skóginn og lýsti andlit okkar, leikurinn um lífið sjálft og allar dásemdir þess.... Og í haust deyja kannski þessar fögru dúfur, en aðrar dúfur koma í slaðinn. Og svo verður aftur leikur næsta vor.... Við sátum þarna lengi, félagarnir. Það var brekka upp til okkar neðan frá vatninu og meðfram því, og það lá vegur upp brekkuna alla leið að hliðinu til hægri, sem við höfðum komið inn um. Og upp brckkuna kom fólkið. Þessi brekka og þetta fólk minnti mig á myndina, sem mamma mín átti einu sinni fyrir áratugum, þegar ég var barn. Hún hét víst „Mannsævin". Þar vorum við sýnd á veginum upp brekkuna og niður hana aftur, frá vöggu til grafar. Ég fékk að leika mér að þessari mynd og ég var svo forvitinn að fá að vita, hvað væri á bak við hana, að ég reif hana í tætl- ur. En ég fann ekki neitt.... Það var ekkert á bak við.... Já, þarna kom fólkið upp brekkuna. Það var axla- sigið, þegar það gekk eitt, en allt af, þegar það kom á móts við bekkinn okkar og skólastelpnanna, gerði það linykk á sig, sperrti sig, rétti sig, opn- aði munninn, vætti varirnar, varð svo- lítið hálcitara. „Hér kem ég.... Og það er ekkert lítið." Blessað veri það með allt sitt basl! Allt er þetta fólk sjálfu sér líkt, en þó er enginn maður eins og annar, enginn blóðdropi eins, ekkert sandkorn eins, engin ævi eins. — Og þess vcgna er lífið sjálft fegursti skáldskapurinn og margbreytilegasti. AÐ er ákaflega skrítið, en þó er það áreiðanlega rétt, að hver og einn á sína eigin einmana sál. Utan um hana hleður hann borg, og hún er til sýnis. Aldrei fær neinn að skyggnast inn í hið dulda hans. Ef hann bryti borgar- múrinn og sýndi sjálfan sig eins og hann væri, þá myndi hann fyrirverða sig og allir undrast hann. Undrast það, hvað náunginn væri lítilmótlegur innst inni, þrátt fyrir skelina.... Menn eru alltaf feimnir gagnvart því, sem er þeim helgast. Og þó er þar að finna glæsilegustu fegurð hverrar mannssálar. Það er erfitt að komast í snertingu við þessa fegurð, en stundum tekst það. EG ætla að rita nokkrar greinar fyrir JÖRÐ, aðallega um menn, scm ég hef mætt. Ég mun eiga viðtöl við marga menn og segja frá því, sem þeir hafa sagt mér. Ég vil ciga viðtöl við menn úr öllum stéttum og á öllum aldri, jafnvel börn, sem ekki hafa lært málið enn til fulls. Fyrst um sinn mun ég þó leggja mesta áherzlu á að fræðast af þeim, sem orðnir eru aldnir að ár- um, sem hafa langa reynslu að baki — hafa lifað í tveimur heimum landsins okkar, heimi strits, fátæktar og um- komuleysis og heimi nýjustu uppfinn- inga, gerbreytinga og hraða. Og ég byrja með öldnum embættismanni, bóndasyni, sem brauzt til náms, lagðist sjúkur og hélt sig glataðan ungan, varð síðan pólitískur Ieiðtogi á þýðingar- miklu augnabliki í lífi sjálfstæðisbar- áttunnar, síðan embættismaður um fjölda ára skeið — og nú síðast, fyrir atbeina Alþingis, er hann setztur við að skrifa endurminningar sínar og þá fyrst og fremst um landvarnartíma- bilið svokallaða, — Ara Amalds, fyrr- verandi bæjarfógeta á Seyðisfirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.