Jörð - 01.12.1948, Page 186

Jörð - 01.12.1948, Page 186
ÍS4 JÖRÐ Hefur á síðari árum verið nokkur eftirspurn eftir slíkum námskeiðum, en húsnæðisleysi hefur staðið því fyrir þrifum, að hægt yrði að verða við þeitn óskum." Loksins klykkir H .H. út: „Unga fólkið þarf að fd að lœra. Þess er framtíðin og það á að skapa íramfarirnar. En til þess þarf góða skóla, iðnskóla og tcekniskóla... Ég sé ekki betur en að hér komi í ljós, að H. H. sé orðinn mér algjörlega sammála um það, sem var aðalhvatn- ing og mergur þeirra greina, sem ég hef ritað um þessi mál, sem sé að brýna nauðsyn beri til að stofna verk- lega skóla, forskóla og unclirbúnings- námskeið fyrir iðnaðarmenn. Ég vil einnig í þessu sambandi benda á samþykkt iðnnemaþingsins, sem haldið var nýverið hér í Reykja- vík, þar sem óskað var eindregið eftir að stofnaðir yrðu verklegir skólar fyrir iðnaðarmenn. Bæði skólastjórinn og iðnnemarnir virðast því vera að smá- hallast í rétta átt, sem sé að stofnun lerklegs iðnskóla. Skal nú að endingu skýrt frá loka- niðurstöðu þeirri, sem nefnd vinnu- veitendafélagsins komst að eftir ýtar- lega atliugun á iðnaðarmálunum. Að vísu er hér ekki rúm til að endur- taka ummæli helztu og stærstu iðn- Fyrirtækja í landinu og fjölmargra iðn- rekenda, sem bárust nefndinni og sem birt eru í skýrslu frá 10. des. 1945, sem útdráttur birtist úr í Morgunblaðinu 1946. En þar eru taldár helztu ástæður sem standi iðnfyrirtækjunum fyrir þrifum. Af svörum þessum kom í ljós, að flestir töldu ástæðurnar til erfiðleika iðnaðarins stafa af fagmannaskorti og skakkri iðnlöggjöf (41% af svörunum). Næst töldu menn svo efnisskort og innflulningshömlur (39%). Þá verð- lagsákvæðið og aðrar hömlur, vélaskort og skatta (samtals 16.6%). Nefndin komst að þeirri niðurstöðu, að breyta þurfi núgildancli löggjöf og segir í niðurlagi nefndarálits þess, sem H. H. kvartar mest undan: „/ fyrsta lagi ber að breyta núgild- andi iðnlöggjöf í frjálst horf. Skal tak- mörkun nemenda, sem nú er miðuð við sveinafjölda, afnumin, og hverjum meistara sett það í sjálfsvald, live marga neraendur hann treystir sér til að taka til náms og skuldbinda sig til að kenna, enda er bæði lærlingum og iðnfulltrúum innan handar að kæra meistarann, fullnægi hann ekki þeim skilyrðum, scm iðnlöggjöfin setur, og láta liann sæta ábyrgð samkvæmt þeim, sto fremi hann ekki bætir ráð sitt í tíma. Hafa verður í huga, að með því að leggja síauknar kvaðir og skyldur á herðar meistarans, með hverjum lær- lingi sem liann tekur, dvínar áhuginn fyrir því, smám saman, að hafa lær- hnga, með þeim afleiðingum, að lær- lingum og sveinum fækkar. Það getur verið varliugavert á viðsjárverðum tímum, að binda sér til 4 ára þá bagga og þær skyldur, sem lærlingum fylgja. Og það kemur bezt í ljós af skýrslum þeim, sem safnað hefur verið, að menn óska ekki almennt eftir að liafa einn lærling eða fleiri fyrir hvern útlærðan svein, þegar nægum ljölda sveina hefur verið náð, heldur aðeins 385 á móti 851, eða minna en einn lærling á móti hverjum 2 sveinum. Krafa meistara uiu fleiri lærlinga heldur en einn á móti hverjum einum sveini, stafar því aðallega af hinum ntikla skorti sem nú er fyrir hendi, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.