Jörð - 01.12.1948, Page 217
)
JÖRÐ
VII
H.f. HAMAR
Elzta
vélaverkstæði
landsins
Símnefni: HAMAR, Reykjavík.
Símar 1695 (2 línur, 2880, 2883).
VÉLÁVERKSTÆÐI JÁRNSTEYPA - KÖFUN
KETILSMIÐJA HITA- OG KÆLILAGNIR
Framkvæmum alls konar viðgerðir á skipum, gufuvélum
og mótorum; enn fremur rafmagnssuðu, logsuðu og
köfunarvinnu,
Smíðum: Hraðfrystitæki, sjálfvirka sállakyndara, sjálfvirk
austurtæki.
Byggjum: Erystihús, stálgrindahús, olíugeyma, eimkatla.
HEILSUVERND
Tímarit Náttúrulækningafélags fslands,
3. hefti 3. árgangs, er nýkomið út.
Efni ritsins er þetta: Forlög eða álög, eftir rit-
stjórann, Jónas lækni Kristjánsson. Á námskeiði
hjá Are Waerland. Nýtt næringarefni fundið og
Byrjum á byrjunirmi, eftir Björn L. Jónson. Við-
tal við Sigurjón á Álafossi um Ólympíuleikana.
Fæðið og tennurnar, eftir Gunnar Dahl, sænskan
tannlækni. Tannskemmdir og mataræði. Skipu-
lagsskrá Heilsuhælissjóðs NLFÍ. Uppskriftir. Fé-
lagsfréttir o. fl.
Margar myndir prýða ritið, sem að venju er
hið vandaðasta að öllum frágangi.