Jörð - 01.12.1940, Page 180
ÞETTA EFNI hefir birzt í fyrsta árgangi JARÐAR:
Andleg viðhorf rædd í stærri og smærri greinum. Æskulýðsmál.
Alexis Carrell (þýtt): Brjóstið eða pelinn (alþjóðleg afburðagrein). Fleiri
þýddar úrvalsgreinar og samanteknar úr erlendum tímaritum og blöð-
um. (Styrjaldarsmágreinarnar í 3. hefti hafa vakið athygli margra).
Árni Pálsson: Málskemmdir og málvörn. (Arnór Sigurjónsson viðhafði
samskonar ummæli um þá grein i „Nýtt Iand“).
Arnór Sigurjónsson: Bækur 1940 (ítarlegt yfirlit).
Bjarni Ásgeirsson: Fjórir fcðgar (Bráðskemmtileg grein um þjóðlegt- efni).
Björgúlfur Ólafsson: Hvernig eru jólin?
Frú X: Kvennaþættir („Óvenjulæsilegir", að dómi A. S. í „Nýtt land“).
Greinar um íslenzkt útilíf (hressandi eins og fleygiferð á skíðum).
Greinar um líkamsmenningu. Greinar um Vestur-íslendinga.
Guðbrandur Jónsson: Menningarsjóðsbækurnar (Karl ísfeld skrifar í „Al-
þýðublaðið": „Bókmenntaþáttur þessi er einn hinn allrasnjallasti, sem
ég hefi lengi lesið.“)
Gunnar Gunarsson: Landið okkar. („Þessi grein sætti mig við landið mitt,“
sagði merkur íslendingur, scm dvalið hafði lengi í útlöndum).
Hclgi Hjörvar: íslenzka glíman (Greinin markar timamót i' þekkingu al-
mennings á sögu glimunnar).
Iíalldór Jónasson: IJað verður að brcyta stjórnarháttunum (Fjallar af
einstakri einurð um knýjandi viðfangsefni, sem íslendingar hafa enn
hliðrað sér hjá að brjóta tiL mergjar).
íslenzkar þjóðlífslýsingar frá fyrri tíð, er taka hugann fanginn.
Itvæði eftir flest vor beztu skáld.
Margskonar smælki til fróðleiks og skemmtunar. Ivrossgátur.
Nýtt sönglag í hverju hefti (Valið af Páli ísólfssyni).
Pétur Sigurðsson: Þjóðaruppeldi (Ákaflega athygliverð grein).
Bagnar Ásgcirsson: Garðrækt (Greinar JARÐAR um þau efni verða, inn-
an árs, samfelld, nákvæm leiðbeining í fjölbreyttri garðrækt fyrir
hvern líðandi tíma).
Sigfús Halldórs frá Höfnum: Greinar um alþjóðleg stjórnmál (Vegna á-
gætrar fréttaþjónustu höf., varð JÖRÐ á undan Time, bezta tíma-
riti Bandaríkjanna um slík efni, að birta mjög mikilvægar upplýs-
ingar frá Suður-Ameriku).
Sigurður Einarsson: Heimsviðburðir I—II.
Sigurður Magnússon: Hernámið (Snjallt orð i tima talað).
Sigurður Nordal: Þjóðmenning og stjórnmál. (Um J)á grein skrifaði sr.
Jakob Kristinsson í „Morgunblaðið", að þó að heftið hefði að öðru
leyti verið autt, væru i J)ví gjarakaup greinarinnar vegna).
Sveinn Björnsson: Hvað gerir sendiherra?
Sögur cftir Kristmann, Somerset Maugham, Kaphael Sabatini o. fl.
Upphaf greinabálks um Ólafssögu Ljósvíkings og H. K. L. — alveg ný
og stór sjónarmið.
ÚRVALSMYNDIR — yfir 50 blaðsíður. — Fjögur styrjaldarlandabréf.
JÖHÐ