Jörð - 01.12.1940, Síða 180

Jörð - 01.12.1940, Síða 180
ÞETTA EFNI hefir birzt í fyrsta árgangi JARÐAR: Andleg viðhorf rædd í stærri og smærri greinum. Æskulýðsmál. Alexis Carrell (þýtt): Brjóstið eða pelinn (alþjóðleg afburðagrein). Fleiri þýddar úrvalsgreinar og samanteknar úr erlendum tímaritum og blöð- um. (Styrjaldarsmágreinarnar í 3. hefti hafa vakið athygli margra). Árni Pálsson: Málskemmdir og málvörn. (Arnór Sigurjónsson viðhafði samskonar ummæli um þá grein i „Nýtt Iand“). Arnór Sigurjónsson: Bækur 1940 (ítarlegt yfirlit). Bjarni Ásgeirsson: Fjórir fcðgar (Bráðskemmtileg grein um þjóðlegt- efni). Björgúlfur Ólafsson: Hvernig eru jólin? Frú X: Kvennaþættir („Óvenjulæsilegir", að dómi A. S. í „Nýtt land“). Greinar um íslenzkt útilíf (hressandi eins og fleygiferð á skíðum). Greinar um líkamsmenningu. Greinar um Vestur-íslendinga. Guðbrandur Jónsson: Menningarsjóðsbækurnar (Karl ísfeld skrifar í „Al- þýðublaðið": „Bókmenntaþáttur þessi er einn hinn allrasnjallasti, sem ég hefi lengi lesið.“) Gunnar Gunarsson: Landið okkar. („Þessi grein sætti mig við landið mitt,“ sagði merkur íslendingur, scm dvalið hafði lengi í útlöndum). Hclgi Hjörvar: íslenzka glíman (Greinin markar timamót i' þekkingu al- mennings á sögu glimunnar). Iíalldór Jónasson: IJað verður að brcyta stjórnarháttunum (Fjallar af einstakri einurð um knýjandi viðfangsefni, sem íslendingar hafa enn hliðrað sér hjá að brjóta tiL mergjar). íslenzkar þjóðlífslýsingar frá fyrri tíð, er taka hugann fanginn. Itvæði eftir flest vor beztu skáld. Margskonar smælki til fróðleiks og skemmtunar. Ivrossgátur. Nýtt sönglag í hverju hefti (Valið af Páli ísólfssyni). Pétur Sigurðsson: Þjóðaruppeldi (Ákaflega athygliverð grein). Bagnar Ásgcirsson: Garðrækt (Greinar JARÐAR um þau efni verða, inn- an árs, samfelld, nákvæm leiðbeining í fjölbreyttri garðrækt fyrir hvern líðandi tíma). Sigfús Halldórs frá Höfnum: Greinar um alþjóðleg stjórnmál (Vegna á- gætrar fréttaþjónustu höf., varð JÖRÐ á undan Time, bezta tíma- riti Bandaríkjanna um slík efni, að birta mjög mikilvægar upplýs- ingar frá Suður-Ameriku). Sigurður Einarsson: Heimsviðburðir I—II. Sigurður Magnússon: Hernámið (Snjallt orð i tima talað). Sigurður Nordal: Þjóðmenning og stjórnmál. (Um J)á grein skrifaði sr. Jakob Kristinsson í „Morgunblaðið", að þó að heftið hefði að öðru leyti verið autt, væru i J)ví gjarakaup greinarinnar vegna). Sveinn Björnsson: Hvað gerir sendiherra? Sögur cftir Kristmann, Somerset Maugham, Kaphael Sabatini o. fl. Upphaf greinabálks um Ólafssögu Ljósvíkings og H. K. L. — alveg ný og stór sjónarmið. ÚRVALSMYNDIR — yfir 50 blaðsíður. — Fjögur styrjaldarlandabréf. JÖHÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Jörð

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Mál:
Árgangir:
9
Útgávur:
30
Útgivið:
1940-1948
Tøk inntil:
1948
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Menning.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Link til denne side: Kápa IV
https://timarit.is/page/4761151

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. Tölublað (01.12.1940)

Gongd: