Jörð - 01.12.1948, Side 188

Jörð - 01.12.1948, Side 188
186 JÖRÐ gagnasmíði, trésmíði og múrsmíði, og aðrar þær greinar, sem mikil sókn virðist eftir að læra, en lítil skilyrði til að kenna á annnan hátt. Skóli sá, sem hér hefur verið stungið upp á, gæti starfað sem dag- eða kvöld- skóli, og þannig komið að sem mestu gagni fyrir sem flesta og opnað þeim sem að deginum eru störfum hlaðnir, möguleika til að mennta sig að kvöld- inu, og brjóta sér leið til fullrar iðn- menntunar. Vísir að skóla í þessa átt, má ef til vill telja Handíðaskólann, sem starf- ræktur er hér í Reykjavík. Má vera að hentugt þætti að leggja til grund- vallar við liinn nýja skóla nefndan Handíðaskóla, þannig að honum verði fengið aukið húsrúm, verkfæri, vélar og áhöld og kennslukraftar, og hann styrktur eftir því sent þurfa þætti, eða þá að hinn nýi skóli yrði beinn líf- rænn hluti af Iðnskólanum og undir sömu stjórn. lir ekki óhugsanlegt, að atvinnurekendur vildu styrkja slíkan skóla á einhvern hátt, auk þess fram- lags, sem frá ríkinu kæmi. Ekki sízt, ef haldin væru í skólanum framhalds- rtámskeið fyrir sveina, og þannig glæddur almennur tæknilegur áhugi iðnaðarmanna, framkvæmdar nýtileg- ar tilraunir uin nýjar aðferðir í iðnaði o. s. frv., líkt og á Teknologisk Institut i Kaupmannahöfn. I>að er einlæg sannfæring nefndar- innar, að æfing sú og þekking, sem lærlingar öðlast nú yfirlcitt með 4 ára námi, sé eigi meiri en svo, að svipuð- um árangri mætti ná á 2 árum í skóla, þar sein fullri hnitmiðun væri beitt, og þar sem valdir kennarar og kunn- áttumenn hefðu kennsluna að aðal- starfi. Teljum vér, að jafnvel megi bú- ast við öllu betri árangri af slíkri kennslu heldur en þeirri kennslu, sem oftlega er látin í té á vinnustað af önnum köfnum sveinum og tíma- bundnum meisturum, við verkefni, er að hendi ber fyrir tilviljun eina sarnan. Erlendis þekkjast slíkir fagskólar í ýinsum löndum, og eru stundum rekn- ir af stórum einkafyrirtækjum. Þykja þeir hvarvetna hinir þörfustu. Hefur einn nefndarmanna sótt slíkan skóla í Þýzkalandi og Danmörku, og getur því um þá dæmt af nokkurri reynslu. Á slíkum skólum lærist mönnum jafnan að bera virðingu fyrir iðn sinni, sem hvcrri annarri vísindagrein, sem þekkingu og hæfni þarf við, ef lcysa á hvert viðfangsefni á réttan hátt. Áhugi, sjálfsvirðing og starfsgleði nemandans glæðist við þetta, og skil- yrði hans til að verða góður og nýtur iðnaðarmaður verða stórum betri. Út frá slíkum mönnum breiðast venjulega farsæl, vekjandi og fræðandi áhrif til allra hliða. Vér viljum með þessari greinargerð að lokum leggja til að tilraun verði gerð tneð það að starjrœkja skóla á jiann hátt, sem að framan liefur verið lýst. Rcglugerð sett, kennsla og próf- verkefni ák\eðin og kcnnarar ráðnir. Reynsla sú, er af skóla þessum feng- ist, mundi fljótlega skera úr um það, hvort farið hefði verið inn á rétta braut með stofnun hans. Aðeins með stofnun sliks skóla er liagt að höggva, svo öruggt sé, skarð i þann kinverska múr, sem nú útilokar marga áhugamenn frá þvi að afla tceknilegrar og liagnýtrar menntunar. Á flcstöllum sviðunt styður ríkis- valdið menningar- og lærdómsviðleitni þjóðfélagsþegnanna, og gerir þeim kleift að leggja stund á hugðarefni sín, með því að veita þeim skólavist.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.