Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 6
2
Hin síöustu árin hefur verið unnið mest að túnasljettu
og túnrækt, enda liggur það víða hendi næst, og er í mörg-
um sveitum einasta jarðabótin, sem við verður komið,
En víða hagar þó svo til, að hægt er að bæta engjar
mjög mikið með framræslu og vatnsveitinguin, og j)ó
rjettast sje að telja túnræktina efst á blaði, þá gcta
þó vatnsveitingar sumstaðar borgað sig ennþá íijótar,
en aulc þess má að nokkru leyti skoða þær sem undir-
stöðu túnræktarinnar, því þess meira hey sem engin gefa
af sjer, þess moira framleiðist af áburðinum, sem er að-
alskilyrðið fyrir túnræktinni.
Vatnsveitingar hafa einnig nokkuð verið tíðkaðar,
en því verður ekki neitað, að þekking manua á því efni
er mjög af skornum skamti. Nauðsynleg þekkingáþví'
átriði fæst heldur eigi nema með langri reynslu, því
staðlegar ástæður valda því, að vjer getum eigi til neinn-
ar hlítar notað þekkingu þá, sem aðrar jijóðir eru þeg-
ar búnar að afla sjer. f->að sem menn hjer almennt kalla
rcynslu, er í sjálfu sjer engin reynsla, því þó tilraun
sje gerð með eitthvert atriði að eins í eitt skipti, eða
þá alltaf á sama liátt, eins og mönnum hugkvæmdist í
fyrstunni, þá verður ekkert á því byggt. Til þess að
öðlast þá reynslu, sem nokkurt gildi hefur í þessu til-
liti, verður að reyna hvert atriði á ýmsa vegu og nægi-
lega opt. í hvert skipti, en til þess þarf áhuga, þolin-
mæði, mikla nákvæmni og þekkingu. Til þessa heyrir
einnig að safna saman og skrifa upp allt. það, sem gætn-
um og skynsömum mönnum hefur geíizt vel, svo það
gangi sem arfur til afkomendanna, en deyi oigi út
moð þeim.
Jarðvegurinn.
Þeir sem eitthvað hafa fengizt við vatnsveitingar