Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 179
175
honum uppi, héf eg neglt 2 uppistandara sinn hvoru-
megin á kvarnarstokkinn aptantil, og 2 framan á hlidarn-
ar, því nær undir miðri kvörninni, fest slá ofan á hina
eptri, og lausa slá á hina fremri, á þeim slám hvílir
svo kornkassinn við lista eða klossa, negldan á hann.
Auðsætt er, að kornkassinn vorður neðantil að vera trekt-
myndaður; en eigi þarf sniðið að vera nema á þrem
köntum, og það er fullt svo hagfellt, að einn kanturinn
sje beinn niður að totunni, sem bezt er að komi niður
sem aptast, ef panna er höfð fyrir kornigjöiina. Paun-
an er kjölmyndaður iítill stokkur, með gafli í aptari enda,
og festist þar lauslega neðan við totuna; hinn endinn
nær fram yfir kvarnarholuua. Framan til, á aðrahvora
hlið pönnunnar, neglist staðgott járn, er stendur niður í
holuna, og snertir þar steininn við livern sníming; við
það hrökkva korn fram úr pönnuuni. Til að tempra
snertinguna og þar með kornígjöfina, má nægja, að liafa
hampþræði, sinn úr hvorri hlið pönnunnar, er liggi á 2
tappa er snúa má sem lyklum á langspili, og standi
sinn hvorumegin i framhlið kornkassans. Umbúnaður
þessi er auðgerður og óbrotinn og má vel notast. Ann-
ar máti til kornígjafarinnar er sá: Neðan á totu kass-
ans neglist vel þykk járnplata — þá er totan beint upp
af holunni; — á miðri þeirri plötu er gat; upp um það
gengur lítili sívalningur; er góð taia við plötuna að
neðan; á ferkant ofan við þessa plötu gengur önnur
plata kringlótt, er fellur þjett að þessari, og helzt að
með skrúfró; á báðum plötunum er gat utan við raiðju;
á neðri enda sívalningsins er sveif, er liggur til hiiðar
og liggur við stand upp úr steininum, út frá holunni.
Við snúninginn fiyzt nú sveifin í hring, og jafnframt
efri platan. E*egar götin á plötunum standast á, falla
korn niður. Af gatinu á föstu plötunni er byggt með