Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 20
16
máfinnanokkurn veginn nákvæmiega þannig: Lengd skurðs-
ins 12000 fet X8 (meðalbr.) = 96000 fet; oeoOOXVsooou
= 3 */6 tenf. Við upptökin J)arf því skurðurinn að taka
20+3’/ö tenf. ef liann á að geta llutt nægilega mikið
vatn til enda. Efst- verður þá meðalbreidd hans að vera
23’/5 : l1/* = IB.bo; 18bo : 2 = 9.28 fet. Ef halli skurð-
hliðanna er 45° verður þá breidd hans í botninn 7.28
fet, en að ofan 11.28 fet. Ef jarðvegurinn er mjög laus,
getur komið fyrir, að þekja verði botn og hliðar skurðs-
ins með rætnn torfi.
Vatnsveitingaaðferðir.
Eptir því hvernig vatnsveitingunum er hagað, skipt-
ast vatnsveitingaengi í uppistöðu- eða stílluengi og fióð-
veituengi (seitlveituengi).
a. Uppistöðuengi.
Uppistaða er nálega sú eina vatnsveitingaaðferð,
sem kunn cr, og reynd hefir verið hjer á landi, og cr
hún hentug, þar sem henni verður við komið þar eð
hún er tiltölulega ódýr og vandalítil. En sökum Jiess,
að vatnið verður opt að liggja lengi yfir, næstum hreyf-
ingarlaust, og þar að auki einatt of djúpt, verður jarð-
vegurinn súr og kaldur, svo' hinar betri grastegundir
geta ails eigi vaxið, nema jarðvegurinn sje því hentugri
til vatnsveitinga.
Halli á uppistöðuengjum uiá eigi vera nema iítill;
hæfilegast. er að hann sje 1 : 500, en má þó bjargazt
við, þótt hann verði nokkuð meira, eða allt að 1 : 150.
Sje halliun meiri verður uppistöðu naumast komið við,
því þá fer garðhleðslan að verða svo mikil og dýr, og
vatnið allt af misdjúpt, svo það kemur eigi að tilætl-
uðuin notum.
Víðast, þar sem uppistöður hafa verið reyndar hjer