Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 56
52
undirmörk á báðum eyrum, er þeir velja sjer sjáliir.
Nú viija tveir menn eða fleiri liafa sama mark og cru
þeir í sama hréppi og veldur það ágreiningi, sker þá hrepps-
nefndin úr þeim ágrciningi, og eru fjáreigcndur skyldir að
hlíta úrskurði hennar. Sama gildir um ágreining út af
námerkingum.
5. gr. Menn skulu marka fje sitt skýrt og rjett og
hæfllega djúpt. Ef einhvcr að áliti hreppsnefndar mark-
ar fje sitt illa, óglöggt cða hroðalega, skal hún áminna
hann um vandvirkni, eða skipa honum að fá mann til
að marka fje sitt. Eigi má soramarka fje, svo lágeyrt
verði cða óhreint markið. Ef sýslumark eða lirepps-
mark er illa markað að áliti hreppsncfndar, þrátt fyrir
áminningu hennar, varðar það sektum, 50 aura fyrir
hverja illa markaða kind, er renna í sveitarsjóð.
6. gr. Nú flytur maður fje sitt búferlum eða vist-
ferlum í aðra sýslu eða í annan hrepp, þá má hann,
með samþykki og eptirliti hreppsnefndar þar, marka fje
sitt upp, undir mark þeirrar sýslu eða þess hrepps, er
hann flytur í, ef það verður gert skýrt og hreint; að
öðrum kosti er honurp heimilt ailt að 6 árum að liafa
óbreytt mark á því fje, er hanu hefur flutt, en skyldur
er hann að auðkenna það, svo sem hreppsnefnd álítur
nægja. Eigi má taka upp -mark hans í þcim hreppi, er
hann flutti frá, fyr en eptir ö ár, nema hann geti leyfí
til þess, eða ef fje hans hefur verið markað upp.
7. gr. Kiiulur þær, sem koma fyrir í rjettum eða
annarstaðar með skemmdum eða óljósum mörkum, skal
hreppstjóri og öll hreppsnefndin í þeim hrepjú, þar sem cin
eða fleiri slíkar kindur koma fyrir, dæma um, hvort
markinu verður lýst cður eigi; verði þeir eigi samdóma
ræður afl atkvæða; sjeu atkvæði jöfn ræður atkv. hrepp-
stjóra, og er dómur þeirra fullnaðardómur. Nú eru eigi