Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 185
181
ari cidri samsetningu er inntaka handa fnllorðnum manni
10—40 dropar, 2—3 sinnum á dag, og því meðalinn-
gjöf 25 dr. í einu, eða 60 dr. meðalinngjöf á dag. Þetta
svarar til 180 dr. meðaldagsinngjafar af hinni nýrri
samsetningu, en allmikla inntöku ætla eg það samt vera.
Nú mun það vera vanaregla, að gefa fullorðnum
griiium, sem svarar ferfaldri inngjöf á móts við full-
orðinn mann, sumpart vegna líkamsþunga, en sumpart
af því, að taugakeríisbygging þeirra er daufari en hjá
manninum, og það því fremur í þeim sjúkdómum, sem
mikið máttleysi (torpiditot) kcmur fram í innýflunum
— sbr. 50 grm. glaubersalt handa manni, móti 200 grm.
handa kú. — Eptir því ætti að hættulausu að mega ætla
kú um 700 dr. af Tinct. nuc. vom. yfir sólarhringinn, cr
svarar til 29 eða 30 dr. á klukkutíma. Útreikningur
þessi er miðaður við margra daga brúkun. Við urðum
opt í hrossasótt að gofa inn 25— 30 dr. á hverjum hálf-
tíina og enda þjettara, enn það hefur eigi þurft lengur
enn tvo tíma eða mest þrjá, svo að öil inngjöfin hcfur
orðið um 150 dr. og er það eigi stórkostlegt. 1 doða
hefir stundum farið í kýr allt að 1 '/2 lóði, er svarar
til 700—800 dr. af meðalinu, en sjaldan mun það hafa
verið á einum sólarhring. Annars var það regla föður
míns sál., að gcfa heldur smærri inntökur, en þjettari,
af stcrkum (drastisk) meðulum, t. d. gefa heldur 20 dr.
þrisvar á tíma en 30 dr. tvisvar; þó er slíkt jafnan
mjög mikið undir atvikum komið, og þyí, hvernig vcik-
in hagar sjcr.
Eg hefi tekið þessar bendingar eftir Pharmakolo-
gium þcirra Djörups og Warncke og rciknað út frá
þeim, og miðað við Pharmakopeur Dana 1850 og 1868“.
Hermann Jónasson.