Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 34
30
vegiiiuin, því á brunahólum verður það að liggja icug-
ur, til þess að það nái að iina hinn þjétta og skorpna
jarðveg. Sendna jörð er rjettara að vökva optar, en
minna í hvert skipti.
Þó hraði vatnsins megi eigi vera svo mikill, að
það beri með sjer áburðinn, sem liggur ofan á rótinni,
er þó mikið betra, að það liafi allt af nokkra lireyfingu,
og þvi þarf yfirborð jarðvegsins helzt að vera sljett og
með hæfilegum halla. Ef þýft er, setzt vatnið að í laut-
unum, og situr þar, þar til það sígur í jarðveginn eða
gufar upp og vcldur þannig súr og jafnvel kali, en
þúfnakollarnir sjálfir geta brunnið oigi að síður.
Yatnið er eigi eins ffjótt að hitna eins og loptið,
en það heldur aptur hitanum lengur í sjer eptir að hann
er hættur að verka á það; þegar hlýtt er á daginn er
því vatnið kaldara en loptið, og bægir jiað því hlýind-
unum frá jarðveginum og jurtunum, þar sem það liggur
yfir. Á nóttunni er það aptur á móti optast hlýrra cn
loptið og dregur þá úr kuldanum. Rjettara, er því ai)
veitu vatninu yfir á nóttunni en talca það af á daginn.
Ef næturfrost koma eptir að vatnsveitingin cr byrjuð
verður að veita svo niiklu vatni yfir sem hægt er, til
að hlífa nýgræðingnum, en taka það svo af strax sem
hlýnar.
Eptir því, sem grasið vex má minnka vatnsvciting-
una og þegar for að líða fram undir slátt muu optast
nægja, að eins að hléypa vatni í rennurnar öðru hvoru.
Ef góð rækt er í túni, svo hægt er að tvíslá það,
væri gott að hleypa vatninu yfir, þegar cptir fyrri slátt,
einu sinni eða tvisvar - ef miklir þurkar ganga, því
fyrst i stað hættir jörðinni mjög til að þorna, og á þá
háin erfitt moð að vaxa.
Hvað fyrirkomulag á skurðum og rennurn snertir,