Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 176
172
annað, er þeir fái hrcyfst í. Þannig er fjöl þessi sem
á hjöruin fremst í stokknum, 4—5 þuml. hátt frá botn-
inum. Ilinn breiðari eða cfri entli er enn ólagaður.
Hjer um bil 2 þuml. af lengd hennar þynni eg smám-
saman svo, að hún í endann vérði eggþunn. Þegar nú
þessi efri endi fjalarinnar fellur niður á botninn, en
hinn fremri er á sínum hjörum, sem sagt er, tekur vatn-
ið aðra hærri stefnu, og bunan fer fram yfir spjöldin
(vatnshjólið), við það stöðvast mylnan. Vegna þessa
hærra rennslis vatnsins, þarf að auka ofan á hliðar
stokksins framan til. — Til þess nú að ná aptur fjöl-
inni — efri endanum — upp, hef og, áður eu henni er
komið fyrir í stokkinn, neglt þvert neðan á hana, skammt
frá hinum þynnta enda, vænt gjarðajárn með hnoðnögl-
um; læt eg síðan það járn beygjast laglega upp með röð-
um fjalarinnar, og skerast lítið oitt inn í; liggur það
síðan beggjavegna upp með stokkhliðunum; úr þoim
er tekið svo fyrir járninu, að það eigi taki inn fyrir
hliðina og hindri strauminn; að ofan bcygistjárnið síðan
saman, eða neglist í lítið trjestykki, svo að ofan á fjöl-
inni myndist nægur gangur fyrir vatnið, þá er hún hleyp-
ur undir það. Við þetta áminnsta trjestykki tengist þá
stöng eða járnband, er nær þaðan frá, upp í vogstang-
arenda, sem fest er í rapt eða annað nálægt rjáfri húss-
ins, upp undan þessum umbúnaði. Hinn endi vogstang-
arinnar, sem er 3—4 sinnum lcngri cn þessi, liggur
svo fram yfir kornstokkinn, og þar i samband við ann-
an litinn umbúnað, or síðar skal lýst. Með litlu hand-
taki á hinn lengri enda vogstangarinnar má þannig
iijótlega stöðva mylnuna og hleypá henni, þótt vatnið
haldi rás sinni um stokkinn. Þetta,nað vatnið mogi
allt af lialda áfram að renna eptir stokknum, hvort sem
inylnan malar eða eigi, hcfur marga kosti, er með