Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 160
156
einkum sá, að koma í Búnaðarritið regluni nieð ástæð-
uni íyrir Qenaðarsýningar, sem sýslunefnd Árnesinga
hefur látið sémja, og samþykkt fyrir sitt leyti til af-
nota fyrir næstu sýningar í sýslunni. E»ví mjer finnst
rjett að almenningi gefist færi á að kynna sjer reglur
þessar, fyrst þær eiga að notast hjer í sýslu. Við regl-
urnar þykir mjer rjett að gera þá athugasemd: í 1.
tölui. er svo kveðið á, að sýndar sje mjólkurtöflur yfir
1—2 ár, sömuleiðis fóðurskýrsla. Við næstu sýningar
mundu fæstir bændur hafa búið sig undir þetta skilyrði,
og er það vorkunarmál, því á mjög fáum hcimilum mun
það cnn venja, að mæla mjólkurkúm allt árið og vega
fóður þeirra yfir allan gjafatímann. Og þó er þetta
góð búregla og ein grein af búreikning bænda, sem eg
álít mjög nauðsynlegan, til þess að búskapurinn gangi i
roglu, en ekki af handahófi. Bg vil því balda þessu
ákvæði föstu í reglunum, en hafa það þó ekki sem skil-
yrði fyrir vcrðlauna verðlcika á næstu sýningum, verði
þær hahlnar á fyrsta eptir að reglurnar koma út fyrir
almennings sjónir.
Reglur fyrir fjenaðarsýninguin í Árnessýslu.
1. Mjólkurkýr sje á aldrinum 4—9 vetra, eigi ekki
seinna að bera en i nóvembor; hafi sem fiest mjólkur-
einkcnni, sje hraust og vel vaxin. Eigandi hennar hafi
til sýnis greinilega mjólkurtöflu, að minnsta kosti yfir
1 ár, og sje kýrin 8—9 v., þá yíir 2 ár. Enn frcmur
skal hann sýn'a, hve mikið fóður hún hefur haft, og af
hvaða fóðurtegund það cða þau ár, sem mjólkurtafla
nær yfir’ Kynfcrði sje gott, að minnsta kosti foreldri.
2. Graðungar sjeu ckki yngri cn l1/, árs; hafi mik-
inn vöxt og fallegan, svo scm þykkva vöðva, mjúkt
hárafar, laus og injúk bakhold, mikinn kvið; sjeu af